SUBS.is
with subtitles
//

Forrest Gump (1994) Icelandic subtitle

If you have the movie file downloaded select it in the video player below.
Your selected subtitles will play within the video player when you start the movie.

If you do not have the movie file downloaded you can still view the selected subtitles at the bottom of this page.
Forrest Gump
1994
Forrest.Gump.1994.23.976fps.-«ice.srt
Subtitles
IcelandicForrest.Gump.1994.23.976fps.-«ice.srt
Subtitle content
Forrest.Gump.1994.23.976fps.-«ice.srt
00:03:18.281 – 00:03:22.943
Halló. Ég heiti Forrest. Forrest Gump.
00:03:28.875 – 00:03:30.784
Viltu súkkulaðimola?
00:03:33.213 – 00:03:37.756
Ég gæti borðað meira en milljón af þeim.
00:03:37.842 – 00:03:42.753
Mamma var vön að segja að lífið væri eins og konfektkassi.
00:03:45.225 – 00:03:48.676
Maður vissi aldrei hvaða mola maður fengi.
00:03:55.235 – 00:03:58.105
Þetta hljóta að vera þægilegir skór.
00:03:58.196 – 00:04:03.191
Þú gætir örugglega gengið allan daginn án þess að finna nokkuð.
00:04:05.787 – 00:04:10.283
- Ég vildi að ég ætti svona skó. - Ég kenni til í fótunum.
00:04:11.793 – 00:04:14.284
Mamma var vön að segja
00:04:14.379 – 00:04:17.664
að maður gæti þekkt fólkið á skónum sem það gengi í.
00:04:17.757 – 00:04:21.173
Hvert það væri að fara, hvar það hefði verið.
00:04:28.184 – 00:04:30.889
Ég hef átt marga skó.
00:04:32.772 – 00:04:35.228
Ég er viss um að ef ég hugsa mig vandlega um
00:04:35.316 – 00:04:38.982
þá get ég munað eftir fyrstu skónum mínum.
00:04:40.989 – 00:04:43.906
Mamma sagði að þeir tækju mig hvert sem væri.
00:04:44.117 – 00:04:47.071
Hún sagði að þeir væru töfraskórnir mínir.
00:04:47.162 – 00:04:50.696
Allt í lagi, Forrest, þú mátt opna augun núna.
00:04:57.63 – 00:04:59.753
Gakktu aðeins um fyrir mig.
00:05:06.765 – 00:05:08.757
Hvernig eru þeir?
00:05:11.728 – 00:05:16.354
Fæturnir hans eru sterkir, frú Gump, eins sterkir og ég hef séð þá.
00:05:16.441 – 00:05:20.521
En bakið hans er eins snúið og stjórnmálamaður.
00:05:20.612 – 00:05:24.195
En við ætlum að rétta úr honum, er það ekki, Forrest?
00:05:26.785 – 00:05:30.996
Þegar ég var barn nefndi mamma mig eftir hetjunni úr Þrælastríðinu,
00:05:31.081 – 00:05:33.832
Nathan Bedford Forrest herforingja.
00:05:33.917 – 00:05:36.324
Hún sagði að við værum einhvern veginn skyld honum.
00:05:36.419 – 00:05:41.627
Hann stofnaði þennan klúbb kallaðan Ku KluX Klan.
00:05:41.716 – 00:05:45.05
Þeir klæddu sig allir í kufla og lök
00:05:45.136 – 00:05:49.679
og létu eins og hópur af draugum eða vofum eða eitthvað.
00:05:49.766 – 00:05:53.633
Þeir klæddu jafnvel hestana sína í lök og riðu um.
00:05:53.728 – 00:05:57.892
Allavega, þannig fékk ég nafnið mitt, Forrest Gump.
00:05:57.982 – 00:06:01.85
Mamma sagði að Forrest nafnið væri til að minna mig á að stundum
00:06:01.945 – 00:06:06.488
framkvæmum við öll hluti sem hafa enga merkingu.
00:06:15.709 – 00:06:18.46
Í þessa átt. Haltu þér.
00:06:18.837 – 00:06:22.419
Allt í lagi. Á hvað eruð þið að glápa?
00:06:22.507 – 00:06:26.968
Hafið þið ekki séð lítinn dreng með spelkur á fótunum áður?
00:06:28.221 – 00:06:32.135
Þú skalt aldrei láta neinn segja þér að þeir séu betri en þú, Forrest.
00:06:32.225 – 00:06:34.681
Ef guð vildi hafa alla eins,
00:06:34.769 – 00:06:37.521
hefði hann gefið okkur öllum spelkur á fæturna.
00:06:37.605 – 00:06:41.021
Mamma fann alltaf leið til að útskýra hlutina svo ég gæti skilið þá.
00:06:42.694 – 00:06:46.359
Við bjuggum um hálfan kílómetra frá þjóðvegi 17,
00:06:46.448 – 00:06:49.365
tæpan kílómetra frá bænum Greenbow í Alabama.
00:06:49.451 – 00:06:52.368
Í Greenbow sýslu.
00:06:52.454 – 00:06:56.914
Fjölskyldan hafði átt húsið síðan langa-langa-langafi hennar
00:06:57 – 00:07:00.203
hafði komið yfir hafið fyrir um þúsund árum síðan.
00:07:00.295 – 00:07:04.921
Þar sem við vorum bara tvö og við höfðum öll þessi tómu herbergi,
00:07:05.008 – 00:07:09.337
ákvað mamma að leigja þau út, aðallega fólki sem átti leið hjá,
00:07:09.429 – 00:07:12.762
eins og frá Mobile, Montgomery, slíkum stöðum.
00:07:12.849 – 00:07:18.188
Þannig fengum við mamma pening. Mamma var mjög klár kona.
00:07:18.605 – 00:07:20.514
Mundu það sem ég sagði þér, Forrest.
00:07:20.607 – 00:07:23.94
Þú ert ekkert öðruvísi en allir aðrir.
00:07:25.779 – 00:07:30.737
Heyrðir þú hvað ég sagði, Forrest? Þú ert alveg eins og allir aðrir.
00:07:30.825 – 00:07:33.233
Þú ert ekkert öðruvísi.
00:07:33.328 – 00:07:39.865
Pilturinn þinn er öðruvísi. Greindarvísitala hans er 75.
00:07:39.959 – 00:07:43.874
Nú, við erum öll ólík, herra Hancock.
00:07:47.175 – 00:07:50.092
Hún vildi að ég fengi góða menntun,
00:07:50.178 – 00:07:53.761
svo hún fór með mig í Greenbow héraðsskólann.
00:07:53.848 – 00:07:56.007
Ég hitti skólastjórann og allt.
00:07:56.101 – 00:07:59.434
Mig langar að sýna þér dálítið, frú Gump.
00:07:59.521 – 00:08:06.235
Sjáðu, þetta er eðlilegt. Forrest er hérna.
00:08:07.07 – 00:08:11.696
Til að ganga í ríkisskóla krefst ríkið í minnsta lagi 80 í greind.
00:08:11.783 – 00:08:16.03
Frú Gump, hann verður að fara í sérskóla.
00:08:16.121 – 00:08:20.913
- Það verður allt í lagi með hann. - Hvað þýðir að vera eðlilegur?
00:08:21 – 00:08:26.243
Hann er kannski aðeins seinn til, en drengurinn minn Forrest
00:08:26.339 – 00:08:29.542
skal fá sömu tækifæri og allir aðrir.
00:08:29.634 – 00:08:33.928
Hann fer ekki í einhvern sérskóla til að læra að sóla hjólbarða.
00:08:34.014 – 00:08:37.513
Við erum að tala um fimm lítil stig hérna.
00:08:38.81 – 00:08:41.727
Eitthvað hlýtur að vera hægt að gera.
00:08:43.231 – 00:08:46.018
Við erum framsækinn skóli.
00:08:46.443 – 00:08:49.562
Við viljum ekki að neinn verði út undan.
00:08:49.654 – 00:08:54.363
Er herra Gump til staðar, frú Gump?
00:08:56.953 – 00:08:59.159
Hann er í leyfi.
00:09:15.805 – 00:09:20.218
Mömmu þinni er svo sannarlega annt um skólagöngu þína vinur.
00:09:25.398 – 00:09:27.972
Þú segir ekki mikið, er það?
00:09:39.746 – 00:09:44.538
"Að lokum varð hann að reyna. Það virtist auðvelt, en...
00:09:44.626 – 00:09:47.117
"Ó, hvað gerðist. Fyrst urðu þeir... "
00:09:47.212 – 00:09:51.755
- Mamma, hvað þýðir leyfi? - Leyfi?
00:09:51.841 – 00:09:54.628
Þangað sem pabbi fór?
00:09:56.346 – 00:10:02.384
Leyfi er þegar þú ferð eitthvað... og kemur aldrei til baka.
00:10:07.023 – 00:10:11.685
Allavega, það mátti segja að við mamma værum ein.
00:10:11.82 – 00:10:16.149
En okkur var sama. Húsið okkar var aldrei tómt.
00:10:16.241 – 00:10:19.158
Fólk var alltaf að koma og fara.
00:10:19.244 – 00:10:23.906
- Matur! Kvöldmatur allir saman! - Þetta lítur vel út.
00:10:23.998 – 00:10:26.49
Stundum gistu svo margir hjá okkur
00:10:26.584 – 00:10:29.918
að öll herbergi voru full af ferðalöngum, þú veist,
00:10:30.004 – 00:10:35.924
fólki sem bjó í ferðatöskum og hattöskjum og sýnishornatöskum.
00:10:36.01 – 00:10:40.091
Forrest Gump, kvöldmatur! Forrest?
00:10:40.181 – 00:10:45.638
Einu sinni gisti hjá okkur ungur maður og hann var með gítartösku.
00:10:59.784 – 00:11:03.734
Forrest ég sagði þér að vera ekki að ónáða þennan indæla unga mann.
00:11:03.83 – 00:11:05.372
Nei það er allt í lagi frú.
00:11:05.457 – 00:11:08.873
Ég var að sýna honum eitt og annað á gítarinn.
00:11:08.96 – 00:11:11.878
Allt í lagi. Kvöldmaturinn er til ef þið viljið borða.
00:11:11.963 – 00:11:14.881
Já það hljómar vel. Þakka þér fyrir frú.
00:11:14.966 – 00:11:20.423
Heyrðu, sýndu mér þetta skrýtna göngulag þitt. Hægðu aðeins á þér.
00:11:22.432 – 00:11:26.643
Mér líkaði gítarinn. Hann hljómaði vel.
00:11:27.896 – 00:11:34.645
Ég byrjaði að hreyfa mig eftir tónlistinni, sveiflandi mjöðmunum.
00:11:36.821 – 00:11:40.522
Eitt kvöld, fórum við mamma að versla,
00:11:40.617 – 00:11:43.902
og við gengum framhjá húsgagna- og tækjabúð Bensons og veistu hvað?
00:11:57.217 – 00:12:00.087
Þetta er ekki fyrir börn að horfa á.
00:12:02.43 – 00:12:06.724
Árum seinna, þessi myndarlegi ungi maður sem þeir kölluðu Kónginn,
00:12:06.81 – 00:12:09.68
nú, hann söng of mörg lög.
00:12:09.771 – 00:12:12.772
Fékk hjartaáfall eða eitthvað.
00:12:12.857 – 00:12:15.811
Það hlýtur að vera erfitt að vera kóngur.
00:12:19.364 – 00:12:22.033
Það er skrýtið hvernig maður man suma hluti en aðra ekki.
00:12:23.702 – 00:12:28.696
- Þú gerir þitt besta Forrest. - Svo sannarlega mamma.
00:12:28.79 – 00:12:33.748
Ég man mjög vel eftir rútuferðinni á leið í skólann í fyrsta sinn.
00:12:36.798 – 00:12:38.707
Ætlarðu að koma með?
00:12:38.8 – 00:12:42.251
Mamma sagði mér að fá aldrei far með ókunnugum.
00:12:42.345 – 00:12:44.338
Þetta er skólarútan.
00:12:47.35 – 00:12:52.511
- Ég heiti Forrest, Forrest Gump. - Ég heiti Dorothy Harris.
00:12:52.605 – 00:12:54.847
Jæja, nú erum við ekki ókunnug lengur.
00:13:07.954 – 00:13:10.445
Þetta sæti er frátekið.
00:13:12.042 – 00:13:13.951
Frátekið.
00:13:21.384 – 00:13:23.293
Þú getur ekki setið hérna.
00:13:25.764 – 00:13:29.097
Veistu, það er skrýtið hvers ungur maður minnist,
00:13:29.184 – 00:13:31.971
því ég minnist þess ekki að hafa fæðst,
00:13:32.062 – 00:13:35.146
ég man ekki hvað ég fékk á fyrstu jólunum mínum,
00:13:35.231 – 00:13:38.932
og ég veit ekki hvenær ég fór í mína fyrstu skógarferð,
00:13:39.027 – 00:13:42.977
en ég man eftir því þegar ég heyrði í fyrsta sinn
00:13:43.073 – 00:13:46.572
þá ljúfustu rödd í öllum heiminum.
00:13:46.659 – 00:13:49.613
Þú getur setið hér ef þú vilt.
00:13:51.79 – 00:13:56.167
Ég hafði aldrei séð neitt eins fallegt í mínu lífi.
00:13:56.294 – 00:13:58.417
Hún var eins og engill.
00:13:58.505 – 00:14:01.874
Jæja, ætlar þú að setjast eða ekki?
00:14:06.388 – 00:14:08.38
Hvað er að fótunum þínum?
00:14:08.473 – 00:14:13.301
Alls ekkert, þakka þér fyrir. Mínir fætur eru fínir og frábærir.
00:14:13.395 – 00:14:16.312
Ég bara settist hjá henni í þessari skólarútu
00:14:16.398 – 00:14:19.268
og við áttum samræður alla leið í skólann.
00:14:19.359 – 00:14:21.684
Bakið á mér er bogið eins og spurningarmerki.
00:14:21.778 – 00:14:26.855
Fyrir utan mömmu, talaði enginn við mig eða spurði spurninga.
00:14:26.95 – 00:14:29.275
Ertu vitlaus eða hvað?
00:14:29.369 – 00:14:32.904
Mamma segir, "Heimskur er hvað heimskur gerir. "
00:14:32.997 – 00:14:38.074
- Ég heiti Jenny. - Ég heiti Forrest, Forrest Gump.
00:14:38.169 – 00:14:40.921
Frá þessum degi vorum við alltaf saman.
00:14:41.005 – 00:14:43.71
Ég og Jenny vorum eins og gulrætur og baunir.
00:14:46.386 – 00:14:48.711
Hún kenndi mér að klifra.
00:14:48.805 – 00:14:51.213
Komdu Forrest, þú getur þetta.
00:14:51.307 – 00:14:53.881
Ég sýndi henni hvernig ætti að dingla.
00:14:55.687 – 00:15:01.061
Hún hjálpaði mér að lesa, og ég kenndi henni að sveifla sér.
00:15:02.444 – 00:15:07.189
Stundum sátum við bara úti og biðum eftir stjörnunum.
00:15:07.282 – 00:15:12.62
- Mamma fer að hafa áhyggjur. - Vertu aðeins lengur.
00:15:12.704 – 00:15:16.784
Af einhverri ástæðu vildi Jenny aldrei fara heim.
00:15:16.875 – 00:15:19.579
Allt í lagi Jenny, ég skal vera lengur.
00:15:19.669 – 00:15:23.121
Hún var minn sérstaki vinur.
00:15:26.301 – 00:15:28.97
Minn eini vinur.
00:15:30.722 – 00:15:34.589
Mamma var vön að segja mér að kraftaverk gerðust á hverjum degi.
00:15:34.684 – 00:15:38.385
Sumir trúa því ekki, en þau gerast.
00:15:40.607 – 00:15:43.608
Heyrðu, heimskingi!
00:15:43.818 – 00:15:46.19
Ertu þroskaheftur, eða bara mjög heimskur?
00:15:46.279 – 00:15:49.565
- Sjáið, ég er Forrest Halti. - Hlauptu í burtu Forrest.
00:15:50.95 – 00:15:53.904
Hlauptu Forrest! Hlauptu í burtu! Fljótur!
00:15:54.162 – 00:15:57.496
- Náum í hjólin! - Náum honum! Komið!
00:15:57.582 – 00:16:02.327
Varaðu þig heimskingi! Við erum að koma!
00:16:02.42 – 00:16:06.667
Hlauptu Forrest, hlauptu! Hlauptu Forrest!
00:16:08.093 – 00:16:10.465
Komdu til baka!
00:16:23.9 – 00:16:27.732
Hlauptu Forrest! Hlauptu!
00:16:58.393 – 00:17:02.058
Þú myndir ekki trúa því ef ég segði þér það,
00:17:02.147 – 00:17:05.516
en ég get hlaupið eins hratt og vindurinn blæs.
00:17:08.778 – 00:17:14.781
Frá þessum degi, ef ég þurfti að fara eitthvað, þá hljóp ég.
00:17:47.567 – 00:17:50.817
Þessi piltur er algjört hlaupafífl.
00:17:54.657 – 00:17:58.655
Manstu að ég sagði þér að Jenny virtist aldrei vilja fara heim?
00:17:58.745 – 00:18:02.28
Hún bjó í húsi sem var eins gamalt og Alabama.
00:18:02.374 – 00:18:04.911
Mamma hennar hafði farið til himna þegar hún var fimm ára,
00:18:05.001 – 00:18:09.544
og pabbi hennar var einhvers konar bóndi.
00:18:09.631 – 00:18:11.505
Jenny?
00:18:11.591 – 00:18:13.631
Hann var mjög ástríkur maður.
00:18:13.718 – 00:18:18.012
Hann var alltaf að kyssa og snerta hana og systur hennar.
00:18:19.724 – 00:18:24.682
Og einu sinni var Jenny ekki í rútunni til að fara í skólann.
00:18:24.771 – 00:18:27.262
Jenny, af hverju komstu ekki í skólann í dag?
00:18:28.233 – 00:18:30.142
Pabbi er að fá sér blund.
00:18:31.611 – 00:18:33.271
Komdu!
00:18:34.03 – 00:18:39.617
Jenny, hvert hljópstu? Það er eins gott að þú komir aftur stelpa!
00:18:41.162 – 00:18:43.57
Hvar ertu?
00:18:46.376 – 00:18:49.827
Jenny! Jenny hvar ertu?
00:18:53.591 – 00:18:56.877
Biddu með mér Forrest. Biddu með mér.
00:18:58.388 – 00:19:03.631
Kæri guð gerðu mig að fugli svo ég geti flogið langt, langt í burtu.
00:19:03.727 – 00:19:08.638
Kæri guð gerðu mig að fugli svo ég geti flogið langt...
00:19:08.732 – 00:19:11.602
Mamma var vön að segja að guð væri dularfullur.
00:19:13.319 – 00:19:15.857
Hann breytti Jenny ekki í fugl þennan dag.
00:19:15.947 – 00:19:19.696
Í staðinn lét hann lögregluna segja
00:19:19.784 – 00:19:23.319
að Jenny þyrfti ekki að búa í þessu húsi lengur.
00:19:23.413 – 00:19:27.707
Hún átti að búa hjá ömmu sinni á Creekmore Avenue,
00:19:27.792 – 00:19:31.79
sem gerði mig glaðan því hún var svo nálægt.
00:19:33.214 – 00:19:38.719
Sumar nætur læddist Jenny út og kom yfir til mín,
00:19:38.803 – 00:19:44.474
bara því hún sagðist vera hrædd. Hrædd við hvað, veit ég ekki.
00:19:44.559 – 00:19:50.099
Ég held það hafi verið við hund ömmu sinnar. Hann var grimmur hundur.
00:19:50.315 – 00:19:55.143
Allavega, við Jenny vorum bestu vinir í gegnum allan framhaldsskólann.
00:19:57.113 – 00:19:59.485
- Heyrðu bjáni! - Hættið þessu!
00:19:59.574 – 00:20:00.985
Hlauptu Forrest, hlauptu!
00:20:01.076 – 00:20:05.702
- Heyrðir þú ekki til mín bjáni? - Hlauptu Forrest!
00:20:05.789 – 00:20:10.367
Förum í bílinn! Svona! Hann er að sleppa! Áfram!
00:20:10.46 – 00:20:12.868
Hlauptu Forrest! Hlauptu!
00:20:40.615 – 00:20:43.071
Hlauptu Forrest!
00:20:45.245 – 00:20:49.657
Ég var vanur að hlaupa þangað sem ég þurfti að fara.
00:20:49.749 – 00:20:53.201
Mér datt aldrei í hug að það myndi leiða mig neitt.
00:21:21.781 – 00:21:23.857
Hver í fjandanum er þetta?
00:21:23.95 – 00:21:28.778
Þetta er Forrest Gump þjálfi. Bara bæjarfíflið.
00:21:28.913 – 00:21:34.156
Og trúir þú því? Ég fékk að fara í háskóla líka.
00:21:39.758 – 00:21:43.34
- Forrest áfram! Hlauptu! - Allt í lagi!
00:21:43.428 – 00:21:47.342
- Hlauptu! - Hlauptu þú heimski tíkarsonur!
00:22:00.195 – 00:22:03.065
Hlauptu fíflið þitt, hlauptu! Áfram! Hlauptu!
00:22:19.381 – 00:22:24.623
Hann hlýtur að vera heimskasti bjáni á lífi, en fljótur er hann.
00:22:27.68 – 00:22:32.757
Kannski er það bara ég, en mér fannst háskólinn mjög ruglandi tími.
00:22:34.187 – 00:22:36.476
Sveitir alríkislögreglu framfylgdu þeirri skipun dómstóla,
00:22:36.564 – 00:22:38.806
að afnema kynþáttaaðskilnað við háskólann í Alabama í dag.
00:22:38.9 – 00:22:40.394
Tveimur negrum var veittur aðgangur,
00:22:40.485 – 00:22:43.439
en aðeins eftir að George Wallace ríkisstjóri hafði komið í framkvæmd
00:22:43.53 – 00:22:46.815
sinni táknrænu hótun að standa fyrir dyrum skólans.
00:22:49.661 – 00:22:51.618
Earl hvað er að gerast?
00:22:51.705 – 00:22:54.196
Dýrin eru að reyna að komast inn í skólann.
00:22:54.29 – 00:22:57.208
Dýrin? Þegar þvottabirnir reyndu að komast upp á verönd hjá okkur
00:22:57.293 – 00:22:59.619
rak mamma þá í burtu með sóp.
00:22:59.713 – 00:23:04.588
Ekki þvottabirnir fífl. Negrar. Þeir vilja ganga í skóla með okkur.
00:23:04.676 – 00:23:06.633
Með okkur? Langar þeim það?
00:23:06.72 – 00:23:08.629
Fljótlega eftir að Wallace ríkisstjóri
00:23:08.722 – 00:23:11.592
stóð við loforð sitt að standa fyrir í dyragættinni,
00:23:11.683 – 00:23:13.889
skipaði Kennedy forseti varnarmálaráðherra
00:23:13.977 – 00:23:15.934
að nota herafla.
00:23:16.02 – 00:23:18.69
Hér á myndbandssnældu mætast Graham herforingi,
00:23:18.773 – 00:23:21.395
stjórnandi þjóðvarðliðsins og Wallace ríkisstjóri.
00:23:21.484 – 00:23:25.696
Vegna þess að þessir þjóðvarðliðsmenn eru hér í dag
00:23:25.78 – 00:23:29.564
sem alríkishermenn fyrir Alabama og þeir búa hér í fylkinu.
00:23:29.659 – 00:23:34.155
Þeir eru bræður okkar. Við erum að vinna þessa baráttu,
00:23:34.247 – 00:23:38.708
því við erum að gera amerísku þjóðinni ljósa hættuna
00:23:38.793 – 00:23:43.502
sem við höfum talað um svo oft, sem er auðsæ í dag,
00:23:43.59 – 00:23:47.255
sem stefnir okkur í átt að hernaðareinræði í þessu landi.
00:23:50.221 – 00:23:51.881
Þannig að í lok dagsins,
00:23:51.973 – 00:23:55.805
hefur kynþáttamisrétti verið afnumið við Alabama-háskólann í Tuscaloosa,
00:23:55.894 – 00:23:59.097
og nemendurnir Jimmy Hood og Vivian Malone
00:23:59.189 – 00:24:02.392
hafa verið skráð í kennslustundir fyrir sumarið.
00:24:04.152 – 00:24:07.568
Fröken þú misstir bókina. Fröken.
00:24:08.49 – 00:24:10.198
Wallace ríkisstjóri stóð við loforð sitt.
00:24:10.283 – 00:24:13.734
Með því að vera á lóðinni þá hélt hann múgnum frá að safnast saman.
00:24:13.828 – 00:24:17.411
- Heyrðu var þetta ekki Gump? - Nei það getur ekki verið.
00:24:17.499 – 00:24:20.416
Jú fjandinn hafi það.
00:24:23.713 – 00:24:28.209
Nokkrum árum seinna fannst þessum reiða litla manni við skóladyrnar
00:24:28.301 – 00:24:31.385
það góð hugmynd að bjóða sig fram til forseta
00:24:34.307 – 00:24:40.013
En einhverjum fannst það ekki. En hann dó ekki.
00:24:45.276 – 00:24:49.191
- Strætisvagninn minn er kominn. - Er hann númer níu?
00:24:49.28 – 00:24:53.61
- Nei hann er númer fjögur. - Það var gaman að spjalla við þig.
00:24:56.871 – 00:25:03.289
Ég man eftir því þegar Wallace var skotinn. Ég var í háskóla.
00:25:03.378 – 00:25:06.462
Fórstu í stúlknaháskóla eða voru stúlkur og drengir saman í skóla?
00:25:06.548 – 00:25:08.505
Hann var fyrir bæði kynin.
00:25:08.591 – 00:25:12.885
Jenny fór í háskóla sem var ekki fyrir mig, skóla fyrir stúlkur.
00:25:12.971 – 00:25:16.422
En ég fór að heimsækja hana hvenær sem færi gafst.
00:25:46.254 – 00:25:48.211
Þetta er sárt.
00:26:03.271 – 00:26:08.099
Forrest, hættu! Hættu þessu! Hvað ertu að gera?
00:26:08.276 – 00:26:13.187
- Hann var að meiða þig. - Nei hann var það ekki! Farðu!
00:26:13.281 – 00:26:16.199
- Billy fyrirgefðu. - Komdu ekki nálægt mér.
00:26:16.284 – 00:26:20.198
Ekki láta svona... Ekki fara. Billy, bíddu aðeins.
00:26:20.288 – 00:26:22.744
Hann veit ekki betur.
00:26:24.25 – 00:26:27.335
Forrest, af hverju gerðir þú þetta?
00:26:29.672 – 00:26:34.584
Ég kom með súkkulaði fyrir þig. Fyrirgefðu.
00:26:37.263 – 00:26:39.505
Ég ætla að fara aftur í skólann minn núna.
00:26:44.27 – 00:26:46.346
Sjáðu þig.
00:26:47.69 – 00:26:50.395
Komdu. Komdu.
00:26:57.575 – 00:26:59.983
Er þetta þitt eigið herbergi?
00:27:03.79 – 00:27:08.748
Dreymir þig Forrest, um hver þú ætlar að verða?
00:27:10.755 – 00:27:15.049
Hver ég ætla að verða? Verð ég ekki ég?
00:27:15.135 – 00:27:18.468
Þú verður alltaf þú, bara öðruvísi þú.
00:27:18.555 – 00:27:22.469
Skilurðu? Ég vil verða fræg.
00:27:23.727 – 00:27:27.475
Mig langar að verða söngkona eins og Joan Baez.
00:27:27.564 – 00:27:33.732
Ég vil standa á auðu sviði með gítarinn minn og röddina mína.
00:27:33.82 – 00:27:36.192
Bara ég.
00:27:37.532 – 00:27:41.482
Og ég vil ná til fólks á persónulegan hátt.
00:27:43.747 – 00:27:47.661
Ég vil geta sagt hluti maður á mann.
00:27:54.716 – 00:27:57.207
Hefur þú einhvern tímann verið með stúlku, Forrest?
00:27:59.054 – 00:28:03.182
Ég sit við hliðina á þeim í heimilisfræði öllum stundum.
00:28:31.211 – 00:28:33.037
Fyrirgefðu.
00:28:33.129 – 00:28:35.501
- Þetta er allt í lagi. - Fyrirgefðu.
00:28:42.722 – 00:28:44.596
Þetta er allt í lagi.
00:28:47.435 – 00:28:50.851
- Þetta er allt í lagi. - Mig svimar
00:28:58.238 – 00:29:01.772
Ég er viss um að þetta hefur aldrei gerst í heimilisfræði.
00:29:05.829 – 00:29:07.371
Nei.
00:29:13.002 – 00:29:16.454
Ég held ég hafi eyðilagt baðslopp herbergisfélaga þíns.
00:29:16.548 – 00:29:18.92
Mér er alveg sama. Mér líkar hvort eð er ekki við hana.
00:29:19.008 – 00:29:22.342
ÁFRAM FORREST
00:29:27.392 – 00:29:31.472
STOPPAÐU FORREST
00:29:34.524 – 00:29:38.688
Háskólinn var fljótur að líða því ég spilaði svo mikinn ruðning.
00:29:38.778 – 00:29:42.479
Þeir settu mig jafnvel í svokallað landslið Ameríku
00:29:42.574 – 00:29:46.274
þar sem maður fær að hitta forseta Bandaríkjanna.
00:29:46.369 – 00:29:49.655
Kennedy forseti hitti háskólalandsliðið í ruðningi
00:29:49.748 – 00:29:51.372
á skrifstofunni í Hvíta húsinu.
00:29:51.458 – 00:29:56.036
Það virkilega góða við að hitta forseta Bandaríkjanna
00:29:56.129 – 00:29:59.961
er maturinn. Þeir setja mann í þetta litla herbergi
00:30:00.05 – 00:30:03.549
með öllu því sem þig gæti langað til að borða eða drekka.
00:30:03.636 – 00:30:06.97
En þar sem, númer eitt, ég var ekki svangur heldur þyrstur,
00:30:07.057 – 00:30:12.727
og númer tvö, þær voru fríar, hlýt ég að hafa drukkið um 15 gosflöskur.
00:30:16.107 – 00:30:18.729
Hvernig er að vera í landsliði Ameríku?
00:30:18.818 – 00:30:20.277
Það er heiður, herra.
00:30:20.361 – 00:30:22.687
Hvernig er að vera í landsliði Ameríku?
00:30:22.781 – 00:30:24.738
Mjög gott herra.
00:30:24.824 – 00:30:27.362
Hvernig er að vera í landsliði Ameríku?
00:30:27.452 – 00:30:28.78
Mjög gott herra.
00:30:28.87 – 00:30:33.366
- Til hamingju. Hvernig líður þér? - Ég þarf að pissa.
00:30:33.458 – 00:30:35.913
Ég held að hann hafi sagst þurfa að pissa.
00:30:50.6 – 00:30:53.518
Nokkru seinna af engri sérstakri ástæðu,
00:30:53.603 – 00:30:59.108
skaut einhver þennan indæla unga forseta þar sem hann var í bíl sínum.
00:30:59.192 – 00:31:03.688
Og nokkrum árum seinna skaut einhver litla bróður hans líka,
00:31:03.78 – 00:31:05.986
nema hann var staddur í eldhúsi hótels.
00:31:07.242 – 00:31:11.109
Það hlýtur að vera erfitt að vera bræður. Ég get ekki sagt til um það.
00:31:13.665 – 00:31:15.704
Trúir þú því?
00:31:15.792 – 00:31:19.92
Eftir aðeins fimm ára spilamennsku í ruðningi fékk ég háskólagráðu.
00:31:20.004 – 00:31:22.08
Til hamingju vinur.
00:31:22.173 – 00:31:24.249
Mamma var svo stolt.
00:31:25.593 – 00:31:29.508
Forrest ég er svo stolt af þér. Ég skal halda á þessu fyrir þig.
00:31:29.597 – 00:31:31.72
Til hamingju vinur.
00:31:31.808 – 00:31:35.177
Hefur þú íhugað framtíð þína?
00:31:35.979 – 00:31:37.806
Íhugað?
00:31:38.94 – 00:31:40.98
Halló. Ég heiti Forrest. Forrest Gump.
00:31:41.067 – 00:31:44.317
Það er öllum skítsama hver þú ert, graftarpungur!
00:31:44.404 – 00:31:47.191
Þú ert ekki einu sinni aumur, sorpsjúgandi ormur!
00:31:47.282 – 00:31:50.947
Komdu þínum ormétna rassi inn í rútuna! Þú ert í hernum núna!
00:31:51.035 – 00:31:55.781
- Sætið er frátekið. - Frátekið.
00:31:59.252 – 00:32:02.17
Í fyrstu virtist sem ég hafði gert mistök.
00:32:02.255 – 00:32:06.253
Þetta var herkvaðningardagurinn minn og það var verið að öskra á mig.
00:32:09.804 – 00:32:12.129
Fáðu þér sæti ef þú vilt.
00:32:12.599 – 00:32:16.299
Ég vissi ekki hvern ég myndi hitta eða hvað þeir myndu spyrja um.
00:32:16.394 – 00:32:19.099
Hefur þú verið um borð í alvöru rækjubát?
00:32:19.189 – 00:32:23.685
Nei. En ég hef verið um borð í rosalega stórum bát.
00:32:23.777 – 00:32:26.731
Ég er að tala um rækjuveiðabát.
00:32:26.821 – 00:32:29.692
Ég hef unnið á rækjubátum allt mitt líf.
00:32:29.783 – 00:32:34.112
Ég byrjaði á bát frænda míns þegar ég var um níu ára gamall.
00:32:34.204 – 00:32:39.162
Ég var að íhuga kaup á mínum eigin bát þegar ég var kvaddur í herinn.
00:32:39.25 – 00:32:42.536
Mér var gefið nafnið Benjamín Buford Blue.
00:32:42.629 – 00:32:46.792
Fólk kallar mig Bubba, eins og þessir menningarsnauðu kynþáttaruddar.
00:32:46.883 – 00:32:48.757
Trúir þú því?
00:32:48.843 – 00:32:53.173
Ég heiti Forrest Gump. Fólk kallar mig Forrest Gump.
00:32:53.264 – 00:32:58.057
Svo að Bubba var frá Bayou La Batre, Alabama, og mamma hans eldaði rækjur.
00:32:59.854 – 00:33:02.31
Og mamma hennar á undan henni eldaði rækjur,
00:33:02.399 – 00:33:05.981
og mamma hennar á undan mömmu hennar eldaði rækjur líka.
00:33:06.069 – 00:33:08.939
Fjölskylda Bubba vissi allt sem hægt er að vita
00:33:09.03 – 00:33:10.857
um rækjuiðnaðinn.
00:33:10.949 – 00:33:14.234
Ég veit allt sem hægt er að vita um rækjuiðnaðinn.
00:33:14.327 – 00:33:18.823
Ég ætla sjálfur í rækjuiðnaðinn þegar ég losna úr hernum.
00:33:22.836 – 00:33:26.668
Gump! Hver er þinn eini tilgangur í þessum her?
00:33:26.756 – 00:33:29.247
Að gera það sem þú segir mér æfingaliðþjálfi!
00:33:29.342 – 00:33:32.841
Hver fjandinn, Gump, þú ert andskotans snillingur.
00:33:32.929 – 00:33:35.42
Þetta er besta svar sem ég hef nokkurn tímann heyrt.
00:33:35.515 – 00:33:40.722
Þú hlýtur að hafa greind upp á 160. Þú ert gáfum gæddur óbreyttur Gump.
00:33:41.98 – 00:33:44.269
Takið eftir menn!
00:33:44.357 – 00:33:48.569
Af einhverri ástæðu, féll ég í herinn eins og flís við rass.
00:33:48.653 – 00:33:50.646
Það er ekkert voðalega erfitt.
00:33:50.739 – 00:33:54.072
Þú býrð bara vel um rúmið þitt, manst eftir að standa teinréttur,
00:33:54.159 – 00:33:57.658
og svara alltaf hverri spurningu með "Já æfingaliðþjálfi. "
00:33:57.746 – 00:34:01.613
- Er það skilið? - Já æfingaliðþjálfi!
00:34:01.708 – 00:34:05.159
Það sem þú gerir er að draga netin eftir botninum.
00:34:05.253 – 00:34:09.547
Á góðum degi getur maður veitt yfir 50 kíló af rækju.
00:34:09.632 – 00:34:12.752
Ef allt gengur að óskum, tveir menn við rækjuveiðar í tíu tíma
00:34:12.844 – 00:34:14.753
mínus það sem þú eyðir í eldsneyti...
00:34:14.846 – 00:34:18.595
- Búinn, æfingaliðþjálfi! - Gump!
00:34:20.143 – 00:34:22.978
Af hverju settir þú vopnið saman svona snögglega?
00:34:23.063 – 00:34:24.936
Þú sagðir mér að gera það æfingaliðþjálfi.
00:34:25.023 – 00:34:28.723
Jesús almáttugur. Þetta er nýtt flokksmet.
00:34:28.818 – 00:34:31.736
Ef það væri ekki sóun á góðum óbreyttum hermanni,
00:34:31.821 – 00:34:34.147
myndi ég mæla með þér fyrir liðsforingjaskólann óbreyttur Gump.
00:34:34.24 – 00:34:36.529
Þú átt eftir að verða hershöfðingi einn daginn!
00:34:36.618 – 00:34:39.287
Taktu nú vopnið í sundur og haltu áfram!
00:34:40.622 – 00:34:44.75
Allavega, eins og ég var að segja, rækjan er ávöXtur hafsins.
00:34:44.834 – 00:34:49.745
Þú getur grillað, soðið, bakað, glóðarsteikt eða snöggsteikt hana.
00:34:49.839 – 00:34:52.84
Það er til rækjukebab, kreólarækja,
00:34:52.926 – 00:34:58.133
rækjugumbo, pönnusteikt, djúpsteikt, olíusnöggsteikt.
00:34:58.223 – 00:35:02.932
Það er til ananasrækja og sítrónurækja, kókóshneturækja,
00:35:03.019 – 00:35:06.768
paprikurækja, rækjusúpa, rækjukássa,
00:35:06.856 – 00:35:13.654
rækjusalat, kartöflur með rækjum, rækjuborgari, rækjusamloka.
00:35:15.865 – 00:35:17.822
Og þá er allt komið.
00:35:22.08 – 00:35:25.247
Næturnar í hernum er einmanalegur tími.
00:35:25.333 – 00:35:30.244
Við lágum í kojunum okkar og ég saknaði mömmu,
00:35:30.338 – 00:35:32.876
og ég saknaði Jenny.
00:35:36.928 – 00:35:40.262
Gump sjáðu brjóstin á þessari.
00:35:53.778 – 00:35:57.278
Svo virtist sem Jenny hefði lent í vandræðum
00:35:57.365 – 00:36:00.651
út af myndum sem voru teknar af henni í háskólapeysunni sinni.
00:36:00.744 – 00:36:02.82
Og hún var rekin úr skólanum.
00:36:06.207 – 00:36:08.745
En það var ekki svo slæmt,
00:36:08.835 – 00:36:12.749
því leikhúseigandi í Memphis, Tennessee,
00:36:12.839 – 00:36:18.178
sá þessar myndir og bauð Jenny vinnu við að syngja í sýningu.
00:36:18.261 – 00:36:22.722
Við fyrsta tækifæri tók ég rútuna til Memphis
00:36:22.807 – 00:36:24.93
til að sjá hana syngja í þessari sýningu.
00:36:25.018 – 00:36:28.019
Þetta var Amber, Amber Flame. Gefið henni gott klapp.
00:36:28.104 – 00:36:30.939
Og núna ánægja fyrir heyrn og sjón,
00:36:31.024 – 00:36:34.724
beint frá Hollywood, Kaliforníu, okkar eigin hippa fegurðardís.
00:36:34.819 – 00:36:38.769
Fögnum vel hinni hrífandi Bobbie Dylon.
00:37:05.767 – 00:37:11.141
Draumur hennar hafði ræst. Hún var þjóðlagasöngkona.
00:37:20.532 – 00:37:25.158
- Svona elskan, hresstu þig við! - Látið hana fá harmónikku.
00:37:29.082 – 00:37:33.66
- Þetta er ekki Kapteinn Kengúra! - Ég er með dálítið fyrir þig.
00:37:33.753 – 00:37:35.413
Andskotinn!
00:37:35.505 – 00:37:40.25
Heyrðu fíflið þitt! Ég er að syngja lag hérna.
00:37:42.804 – 00:37:44.962
Paulie komdu hingað!
00:37:46.641 – 00:37:48.052
Þegiðu bara!
00:37:50.854 – 00:37:55.599
Forrest! Hvað ertu að gera hérna? Hvað ertu að gera?
00:37:56.192 – 00:37:59.442
Hvað ertu að gera Forrest? Láttu mig niður!
00:38:05.034 – 00:38:09.115
Þú verður að hætta þessu. Þú getur ekki haldið áfram að bjarga mér.
00:38:09.205 – 00:38:13.452
- Þeir voru að hrifsa þig. - Fjöldi fólks reynir að hrifsa mig.
00:38:13.543 – 00:38:17.541
Þú getur ekki haldið áfram að gera þetta.
00:38:17.63 – 00:38:21.046
Ég get ekki að því gert. Ég elska þig.
00:38:23.47 – 00:38:25.509
Þú veist ekki hvað ást er.
00:38:32.187 – 00:38:35.935
Manstu eftir því þegar við báðum, Forrest?
00:38:36.566 – 00:38:41.94
Við báðum guð að breyta mér í fugl svo ég gæti flogið langt í burtu?
00:38:43.156 – 00:38:45.362
Já ég man eftir því.
00:38:47.118 – 00:38:50.203
Heldur þú að ég gæti flogið af þessari brú?
00:38:57.42 – 00:39:00.505
Hvað áttu við Jenny?
00:39:03.551 – 00:39:05.591
Ekkert.
00:39:07.972 – 00:39:10.345
Ég verð að komast í burtu héðan.
00:39:12.56 – 00:39:16.179
- Bíddu Jenny. - Forrest haltu þig frá mér.
00:39:16.272 – 00:39:18.182
Gerðu það haltu þig frá mér.
00:39:18.274 – 00:39:20.979
- Get ég fengið far? - Hvert ertu að fara?
00:39:21.069 – 00:39:23.56
- Mér er alveg sama. - Sestu inn í bílinn.
00:39:23.655 – 00:39:25.731
Bless, bless Jenny.
00:39:27.158 – 00:39:29.696
Þeir eru að senda mig til Víetnam.
00:39:31.704 – 00:39:34.03
Það er allt annað land.
00:39:37.252 – 00:39:39.577
Bíddu augnablik.
00:39:40.588 – 00:39:43.542
Heyrðu lofaðu mér einu, allt í lagi?
00:39:43.633 – 00:39:46.717
Ef þú lendir í vandræðum ekki vera hugrakkur.
00:39:46.803 – 00:39:50.848
- Þú skalt bara hlaupa, allt í lagi? - Allt í lagi.
00:39:59.315 – 00:40:02.103
Ég skal skrifa til þín öllum stundum.
00:40:10.91 – 00:40:14.445
Og rétt sí-svona var hún farin.
00:40:29.721 – 00:40:33.671
Komdu heill til mín aftur. Heyrir þú það?
00:41:16.643 – 00:41:21.02
Þeir sögðu okkur að Víetnam yrði mjög ólíkt
00:41:21.106 – 00:41:23.264
Bandaríkjunum.
00:41:23.358 – 00:41:29.313
Fyrir utan allar bjórdósirnar og öll grillin var það satt.
00:41:38.957 – 00:41:42.077
Ég er viss um að það eru rækjur í öllum þessum vötnum.
00:41:42.168 – 00:41:45.086
Þeir segja mér að þessir Víetnamar séu góðir rækjuveiðimenn.
00:41:45.171 – 00:41:48.836
Eftir að við vinnum þetta stríð og tökum yfir allt saman,
00:41:48.925 – 00:41:52.508
fáum við ameríska rækjuveiðimenn hingað til að veiða í þessum vötnum.
00:41:52.595 – 00:41:54.553
Bara veiða rækju allan tímann.
00:41:57.183 – 00:42:00.718
- Þið hljótið að vera nýliðarnir. - Góðan daginn herra.
00:42:00.812 – 00:42:03.682
Niður með hendurnar. Ekki heilsa mér.
00:42:03.773 – 00:42:06.311
Það eru leyniskyttur út um allt
00:42:06.401 – 00:42:08.477
sem vildu gjarnan kála liðsforingja.
00:42:08.57 – 00:42:11.736
Ég er lautinant Dan Taylor. Velkomnir til Platoon-virkis.
00:42:12.991 – 00:42:17.902
- Hvað er að vörinni á þér? - Ég fæddist með stóra góma herra.
00:42:17.996 – 00:42:22.574
Jæja, settu hana inn fyrir. Þú átt eftir að festa hana í gildruvír.
00:42:23.668 – 00:42:25.708
Hvaðan í heiminum eruð þið frá?
00:42:25.795 – 00:42:29.627
- Frá Alabama herra! - Eruð þið tvíburar?
00:42:31.843 – 00:42:34.464
Nei. Við erum ekkert skyldir herra.
00:42:36.639 – 00:42:42.594
Þetta er nokkuð einfalt mál. Ef þið haldið ykkur hjá mér og lærið
00:42:42.687 – 00:42:46.388
af strákunum sem eru búnir að vera hér um tíma verðið þið í lagi.
00:42:46.483 – 00:42:48.606
Það er einn hlutur í herbúnaðinum
00:42:48.693 – 00:42:52.857
sem getur verið munurinn á milli lífs og dauða. Sokkar.
00:42:53.156 – 00:42:56.94
Mjúkur sóli, hergrænir. Reynið að halda fótunum þurrum.
00:42:57.035 – 00:43:00.819
Þegar við erum á ferðinni, skiptið alltaf um sokka þegar við stoppum.
00:43:00.914 – 00:43:04.365
MeKong étur menn af fótunum.
00:43:04.459 – 00:43:08.587
Sims liðþjálfi. Fjandinn, hvar er reipið sem ég bað þig um að panta?
00:43:08.671 – 00:43:12.539
- Ég setti inn beiðnina. - Nú hringdu í þessa andskota...
00:43:12.634 – 00:43:17.592
Lautinant Dan kunni sitt fag. Ég var heppinn að hafa hann sem lautinant.
00:43:17.68 – 00:43:21.429
Hann kom frá mikilli hermannaætt.
00:43:21.518 – 00:43:25.562
Einhver í fjölskyldunni hans hafði barist og dáið
00:43:25.647 – 00:43:29.597
í hverju einasta stríði sem Ameríka hefur tekið þátt í.
00:43:30.693 – 00:43:33.86
Andskotinn hafi það, komdu þér að verki!
00:43:33.947 – 00:43:37.814
Það má segja að hann hafi borið miklar væntingar á herðum sér.
00:43:38.952 – 00:43:43.863
Svo þið drengir eruð frá Arkansas? Ég hef farið þar í gegn.
00:43:43.957 – 00:43:46.626
Little Rock er góður bær.
00:43:46.709 – 00:43:49.876
Komið búnaðinum ykkar fyrir. Farið og hittið liðþjálfa flokksdeildarinnar.
00:43:49.963 – 00:43:52.632
Takið það sem þið þurfið fyrir vígvöllinn.
00:43:52.715 – 00:43:57.045
Ef þið drengir eruð svangir er verið að elda steikur þarna.
00:43:57.137 – 00:44:02.676
Tvær fastar reglur í þessum flokki. Eitt, hugsið vel um fæturna.
00:44:02.767 – 00:44:08.391
Tvö, ekki gera neitt heimskulegt eins og að láta drepa ykkur.
00:44:13.445 – 00:44:15.484
Ég vona sannarlega að ég bregðist honum ekki.
00:44:27.751 – 00:44:33.29
Ég fékk að sjá mikið af landinu. Við fórum í langar gönguferðir.
00:44:41.723 – 00:44:45.056
Og við vorum alltaf að leita að sama náunga, Charlie.
00:44:53.526 – 00:44:56.064
- Nemið staðar! - Nemið staðar drengir!
00:44:57.697 – 00:45:00.568
Það var ekki alltaf gaman.
00:45:00.658 – 00:45:03.992
Lautinant Dan var alltaf að fá skrýtnar tilfinningar í sambandi við
00:45:04.079 – 00:45:10.164
stein eða slóð eða veginn, svo hann sagði okkur að leggjast og þegja.
00:45:10.251 – 00:45:12.577
Leggist! Þegið!
00:45:13.671 – 00:45:15.581
Svo við gerðum það.
00:45:32.315 – 00:45:34.687
Ég veit ekki margt,
00:45:34.776 – 00:45:38.441
en ég held að bestu ungmenni Ameríku hafi þjónað í þessu stríði.
00:45:38.53 – 00:45:40.653
Það var Dallas frá PhoeniX.
00:45:42.075 – 00:45:45.408
Cleveland, hann var frá Detroit.
00:45:45.495 – 00:45:50.073
Heyrðu TeX. Hver fjandinn er að gerast?
00:45:50.166 – 00:45:55.243
Og TeX var... Nú ég man ekki hvaðan TeX kom.
00:45:55.338 – 00:45:57.378
Þetta er ekkert.
00:46:00.552 – 00:46:02.544
Fjórða flokksdeild á fætur.
00:46:02.637 – 00:46:07.098
Vegalengdin er 10 skorur að ánni. Af stað.
00:46:07.725 – 00:46:13.811
- Einn, tveir, nú! - Áfram! Takið á þessu þarna.
00:46:13.898 – 00:46:17.563
Það góða við Víetnam er að það var alltaf nóg af stöðum að fara á.
00:46:17.652 – 00:46:19.645
Sprengja!
00:46:22.657 – 00:46:25.148
Gump athugaðu holuna.
00:46:25.243 – 00:46:28.161
Og það var alltaf eitthvað að gera.
00:46:28.246 – 00:46:31.247
Takið saman! Dreifið ykkur! Verðu bakið á honum!
00:46:36.254 – 00:46:42.375
Einn daginn byrjaði að rigna og það hætti ekki í fjóra mánuði.
00:46:42.469 – 00:46:45.672
Við upplifðum allar tegundir af regni.
00:46:45.764 – 00:46:52.513
Litla stingandi regndropa og stóra feita regndropa,
00:46:52.604 – 00:46:57.064
regn sem flaug inn lárétt og stundum virtist regnið jafnvel
00:46:57.15 – 00:47:00.649
koma beint neðan frá.
00:47:00.737 – 00:47:04.153
Það rigndi jafnvel á nóttinni.
00:47:04.24 – 00:47:07.158
- Hæ Forrest. - Hæ Bubba.
00:47:07.243 – 00:47:10.992
Ég ætla að halla mér upp að þér. Þú skalt halla þér upp að mér.
00:47:11.081 – 00:47:15.327
Þá þurfum við ekki að sofa með hausinn ofan í drullunni.
00:47:15.418 – 00:47:17.956
Veistu af hverju við erum góðir félagar Forrest?
00:47:18.046 – 00:47:23.206
Því við gætum hvors annars eins og bræður eða þannig.
00:47:25.053 – 00:47:28.753
Heyrðu Forrest, ég hef verið að hugsa um dálítið.
00:47:28.848 – 00:47:31.802
Ég er með mjög mikilvæga spurningu sem mig langar að spyrja þig.
00:47:33.645 – 00:47:37.393
Hvað finnst þér um að koma í rækjuiðnaðinn með mér?
00:47:39.067 – 00:47:42.187
- Allt í lagi. - Ég skal segja þér eitt.
00:47:42.278 – 00:47:44.567
Ég er búinn að reikna þetta allt út.
00:47:44.656 – 00:47:47.573
Þetta mörg kíló af rækju munu borga upp bátinn.
00:47:47.659 – 00:47:50.944
Þetta mörg kíló fyrir eldsneyti. Við getum búið um borð í bátnum.
00:47:51.037 – 00:47:53.362
Þá þurfum við ekki að borga leigu.
00:47:53.456 – 00:47:57.324
Við getum unnið saman, skipt öllu til helminga.
00:47:57.419 – 00:48:02.626
Ég skal segja þér það 50-50, Forrest, og öll sú rækja sem þú getur borðað.
00:48:04.259 – 00:48:06.75
Þetta er góð hugmynd.
00:48:06.845 – 00:48:09.596
Þetta var góð hugmynd hjá Bubba.
00:48:13.143 – 00:48:16.476
Ég skrifaði jafnvel Jenny og sagði henni frá þessu öllu.
00:48:16.563 – 00:48:20.263
Ég sendi henni bréf. Ekki á hverjum degi en næstum því.
00:48:20.358 – 00:48:25.067
Ég sagði henni af mér og spurði hana hvað hún væri að gera,
00:48:25.155 – 00:48:28.239
og ég sagði henni að ég hugsaði alltaf um hana.
00:48:29.659 – 00:48:33.609
Og hvað ég hlakkaði til að fá bréf frá henni
00:48:33.705 – 00:48:36.575
um leið og hún hefði tíma til.
00:48:36.666 – 00:48:39.537
Ég lét hana alltaf vita að ég væri í lagi.
00:48:39.627 – 00:48:46.959
Síðan undirritaði ég hvert bréf, "Ástarkveðja, Forrest Gump. "
00:49:01.024 – 00:49:04.523
Einn daginn vorum við á göngu eins og alltaf,
00:49:04.611 – 00:49:10.53
og skyndilega eins og ekkert væri, skrúfaði einhver fyrir rigninguna,
00:49:10.617 – 00:49:13.155
og sólin byrjaði að skína.
00:49:14.996 – 00:49:18.495
Launsátur! Skýlið ykkur!
00:49:27.634 – 00:49:32.545
- Komið með hríðskotabyssuna! - Forrest er allt í lagi með þig
00:49:35.266 – 00:49:37.592
Sterki armur! Sterki armur!
00:49:39.729 – 00:49:44.605
- Maður skotinn! - Sterki armur, þetta er Fótur 6!
00:49:44.692 – 00:49:49.568
Móttekið, Sterki armur! Árás frá trjálínunni við blátt svæði...
00:49:49.656 – 00:49:53.238
... plús tveir! Hríðskotabyssur og eldflaugar! Hörð skothríð.
00:49:53.326 – 00:49:57.655
- Feilskot! Feilskot! - Fjandinn hafi það!
00:49:59.332 – 00:50:03.282
Lagaðu helvítis byssuna og beindu henni í trjálínuna!
00:50:05.046 – 00:50:07.537
Þeir náðu okkur. Mikið mannfall.
00:50:07.632 – 00:50:11.25
Við ætlum að hörfa að bláu línunni.
00:50:12.22 – 00:50:14.177
Hörfið! Hörfið!
00:50:14.389 – 00:50:18.221
- Forrest! Hlauptu Forrest! - Hörfið!
00:50:18.309 – 00:50:22.806
- Hlauptu! Hlauptu maður! Hlauptu! - Hörfaðu Gump!
00:50:24.524 – 00:50:27.478
Hlauptu. Fjandinn hafi það! Hlauptu!
00:50:53.511 – 00:50:57.591
Ég hljóp og hljóp alveg eins og Jenny hafði sagt mér.
00:51:00.769 – 00:51:06.558
Ég hljóp svo langt svo hratt að fljótlega var ég einn, sem var slæmt.
00:51:10.403 – 00:51:14.982
Bubba var besti góði vinur minn. Ég varð að athuga með hann.
00:51:24.042 – 00:51:26.533
Hvar í fjandanum ertu?
00:51:28.63 – 00:51:34.502
Og á leiðinni til baka, í leit að Bubba, þar lá drengur á jörðinni.
00:51:34.594 – 00:51:38.639
TeX. Allt í lagi.
00:51:39.182 – 00:51:43.049
Ég gat ekki látið hann liggja þarna aleinan, svona hræddan,
00:51:43.144 – 00:51:46.644
svo ég tók hann upp og hljóp með hann í burtu.
00:52:01.955 – 00:52:04.825
Í hvert sinn sem ég fór til baka að leita að Bubba,
00:52:04.916 – 00:52:09.245
var einhver annar sem kallaði: "Hjálpaðu mér Forrest, hjálp!"
00:52:15.718 – 00:52:17.96
Allt í lagi. Hérna. Hérna.
00:52:20.39 – 00:52:23.26
Engar áhyggjur maður Leggstu niður. Þú verður í lagi.
00:52:25.478 – 00:52:30.057
Ég fór að verða hræddur um að ég myndi aldrei finna Bubba.
00:52:30.15 – 00:52:36.022
Ég veit að við erum of nærri! Óvinurinn er alls staðar.
00:52:36.114 – 00:52:39.031
Flugvélarnar þurfa að koma og það straX. Skipti.
00:52:39.117 – 00:52:41.442
Lautinant Dan, Coleman er dáinn!
00:52:41.536 – 00:52:46.032
Ég veit að hann er dáinn! Allur fjandans flokkurinn er þurrkaður út!
00:52:46.124 – 00:52:51.035
Fjandinn hafi það! Hvað ertu að gera? Skildu mig eftir hérna!
00:52:51.129 – 00:52:54.664
Farðu í burtu. Skildu mig eftir! Komdu þér í burtu!
00:52:54.758 – 00:52:58.423
Ég sagði þér að skilja mig eftir. Fjandinn hafi það!
00:52:58.511 – 00:53:01.002
Fótur seX, þetta er Sterki armur.
00:53:01.097 – 00:53:04.134
Sprengjuvélarnar eru á leiðinni. Skipti.
00:53:04.309 – 00:53:07.393
Þá var eins og eitthvað stykki upp og biti mig.
00:53:07.479 – 00:53:10.148
Það beit mig eitthvað!
00:53:17.363 – 00:53:19.273
Andskotinn hafi það!
00:53:20.575 – 00:53:26.613
Ég get ekki yfirgefið flokkinn. Ég sagði þér að skilja mig eftir Gump.
00:53:26.706 – 00:53:31
Gleymdu mér. Komdu sjálfum þér í burtu! Heyrðir þú hvað ég sagði?
00:53:31.086 – 00:53:35.582
Gump, fjandinn, settu mig niður. Komdu þér í burtu héðan.
00:53:38.093 – 00:53:41.426
Ég bað þig ekki um að bjarga mér, fjandinn hirði þig!
00:53:41.513 – 00:53:44.846
- Hvert þykist þú vera að fara? - Að ná í Bubba.
00:53:44.933 – 00:53:46.972
Það eru sprengjuvélar á leiðinni núna.
00:53:47.06 – 00:53:51.603
Þær varpa napalmsprengjum á allt. Vertu hérna! Það er skipun.
00:53:51.689 – 00:53:54.18
Ég verð að finna Bubba!
00:54:20.468 – 00:54:23.339
Það er allt í lagi með mig Forrest. Það er allt í lagi með mig.
00:54:31.771 – 00:54:35.686
- Bubba, nei. - Það verður allt í lagi með mig.
00:54:44.117 – 00:54:46.987
Áfram. Áfram.
00:54:51.75 – 00:54:53.576
Það er allt í lagi með mig Forrest.
00:54:56.504 – 00:54:58.461
Það er allt í lagi með mig. Ég er í lagi.
00:55:35.085 – 00:55:38.121
Notið reyksprengjur, núna.
00:55:38.338 – 00:55:42.585
Ef ég hefði vitað að þetta væri í síðasta sinn sem við Bubba
00:55:42.675 – 00:55:46.091
töluðum saman hefði ég haft eitthvað betra að segja.
00:55:46.179 – 00:55:50.224
- Hæ Bubba. - Hæ Forrest.
00:55:52.477 – 00:55:58.646
- Forrest, af hverju gerðist þetta? - Þú varðst fyrir skoti.
00:55:59.651 – 00:56:04.147
Þá sagði Bubba nokkuð sem ég mun aldrei gleyma.
00:56:04.239 – 00:56:06.99
Ég vil fara heim.
00:56:07.867 – 00:56:11.367
Bubba var minn besti góði vinur.
00:56:11.454 – 00:56:16.163
Og jafnvel ég veit að maður finnur ekki slíkt handan við hornið.
00:56:16.251 – 00:56:19.501
Bubba ætlaði að verða skipstjóri á rækjubát,
00:56:19.587 – 00:56:24
en í staðinn dó hann þarna við ána í Víetnam.
00:56:28.138 – 00:56:30.177
Það er allt sem ég hef að segja um það.
00:56:33.56 – 00:56:36.347
Það var byssukúla var það ekki?
00:56:38.231 – 00:56:42.525
- Byssukúla? - Sem stökk upp og beit þig.
00:56:44.446 – 00:56:48.111
Jú herra. Beit mig beint í rassakinnina.
00:56:48.199 – 00:56:52.529
Þeir sögðu það vera milljón dollara sár en...
00:56:52.62 – 00:56:54.66
Herinn hlýtur að halda þeim pening,
00:56:54.747 – 00:56:58.531
því ég hef enn ekki séð neitt af þessum milljón dollurum.
00:56:58.626 – 00:57:02.494
Það eina góða við að vera særður í rassakinnina,
00:57:02.589 – 00:57:04.546
er rjómaísinn.
00:57:04.632 – 00:57:08.962
Þeir gáfu mér allan þann rjómaís sem ég gat borðað. Og gettu hvað?
00:57:09.053 – 00:57:13.134
Góður vinur minn var í rúminu við hliðina á mér.
00:57:13.767 – 00:57:18.559
Lautinant Dan, ég náði í rjómaís fyrir þig.
00:57:18.646 – 00:57:21.731
Lautinant Dan, rjómaís!
00:57:32.786 – 00:57:35.621
Það er kominn baðtími lautinant.
00:57:44.214 – 00:57:45.542
Harper!
00:57:48.885 – 00:57:52.384
Cooper. Larson.
00:57:53.598 – 00:57:57.548
Webster. Gump.
00:57:57.644 – 00:58:00.313
- Gump! - Ég er Forrest Gump.
00:58:03.024 – 00:58:07.188
Kyle. Nichols.
00:58:08.696 – 00:58:12.825
McMill. Johnson.
00:58:29.801 – 00:58:34.214
Gump hvernig getur þú horft á þessa vitleysu? Slökktu.
00:58:34.305 – 00:58:37.093
Þú ert að horfa á amerísku herstöðvarrásina í Víetnam.
00:58:37.183 – 00:58:39.555
Þetta er stöð 6, Saigon.
00:58:42.313 – 00:58:46.975
Vel gripið Gump. Kanntu að spila?
00:58:49.362 – 00:58:51.983
Komdu. Ég skal sýna þér.
00:58:53.45 – 00:58:57.946
Leyndarmál þessa leiks er, að sama hvað gerist,
00:58:58.037 – 00:59:03.494
aldrei nokkurn tímann líta af boltanum.
00:59:05.17 – 00:59:06.913
Allt í lagi.
00:59:09.841 – 00:59:13.839
Af einhverri ástæðu var borðtennis mér mjög auðveldur.
00:59:13.928 – 00:59:17.262
Sérðu? Hvaða hálfviti sem er getur spilað.
00:59:17.348 – 00:59:19.721
Svo ég byrjaði að spila það öllum stundum.
00:59:20.643 – 00:59:25.886
Ég spilaði borðtennis jafnvel þegar ég hafði engan til að spila við.
00:59:34.532 – 00:59:39.693
Starfsfólkið á sjúkrahúsinu sagði að ég væri sem önd í vatni,
00:59:39.788 – 00:59:41.495
hvað sem það nú þýðir.
00:59:41.581 – 00:59:44.915
Jafnvel lautinant Dan kom til að horfa á mig spila.
00:59:49.631 – 00:59:55.087
Ég spilaði borðtennis svo oft að ég spilaði það jafnvel í svefni.
01:00:02.102 – 01:00:06.847
Hlustaðu nú á mig. Við gegnum öll okkar hlutverki í lífinu.
01:00:06.94 – 01:00:10.273
Ekkert gerist bara. Þetta er allt hluti af áætlun!
01:00:10.36 – 01:00:13.361
Ég hefði átt að deyja þarna úti með mönnunum mínum,
01:00:13.446 – 01:00:18.607
en núna er ég ekkert nema fjandans krypplingur, fótalaust viðrini!
01:00:19.619 – 01:00:22.786
Sjáðu! Sjáðu mig! Sérðu þetta?
01:00:22.872 – 01:00:26.787
Veistu hvernig það er að geta ekki notað fæturna?
01:00:29.587 – 01:00:31.71
Já herra, ég geri það.
01:00:35.135 – 01:00:40.509
Heyrðir þú hvað ég sagði? Þú sveikst mig! Ég átti mín örlög.
01:00:40.598 – 01:00:44.43
Ég átti að deyja á vígvellinum með sæmd.
01:00:44.936 – 01:00:49.681
Það voru mín örlög og þú sveikst mig um þau!
01:00:58.074 – 01:01:00.53
Skilurðu hvað ég er að segja Gump?
01:01:03.746 – 01:01:10.877
Þetta átti ekki að koma fyrir, ekki fyrir mig. Ég átti mín örlög.
01:01:13.047 – 01:01:17.626
Ég var lautinant Dan Taylor.
01:01:23.057 – 01:01:26.889
Þú ert enn lautinant Dan.
01:01:49.042 – 01:01:53.704
Sjáðu mig. Hvað á ég að gera núna?
01:01:57.05 – 01:02:00.051
Hvað á ég að gera núna?
01:02:09.646 – 01:02:11.934
Óbreyttur Gump?
01:02:13.066 – 01:02:16.316
- Já herra! - Í hvíldarstöðu.
01:02:17.445 – 01:02:21.194
Vinur, þér hefur verið veitt Heiðursorðan.
01:02:21.282 – 01:02:26.621
Gettu hvað lautinant Dan? Þeir vilja gefa mér orðu...
01:02:32.252 – 01:02:36.795
Fröken hvað hafið þið gert við lautinant Dan?
01:02:36.881 – 01:02:38.755
Þeir sendu hann heim.
01:02:45.265 – 01:02:48.55
Tveimur vikum seinna fór ég frá Víetnam.
01:02:48.643 – 01:02:52.261
Forsetinn hóf athöfnina með opinskárri ræðu
01:02:52.355 – 01:02:56.223
um þörfina á auknum stríðsrekstri í Víetnam.
01:02:56.317 – 01:02:59.817
Johnson forseti veitti fjórar heiðursorður til manna frá hvoru...
01:02:59.904 – 01:03:02.739
Ameríka stendur í þakkarskuld við þig.
01:03:04.701 – 01:03:08.533
Mér skilst að þú hafir særst. Hvar varstu skotinn?
01:03:08.621 – 01:03:10.281
Í rassakinnina herra.
01:03:10.373 – 01:03:14.916
Það hlýtur að vera sjón að sjá. Mér þætti gaman að sjá það.
01:03:27.807 – 01:03:29.634
Fjárinn vinur!
01:03:32.604 – 01:03:35.937
Eftir þetta fór mamma á hótelið að leggja sig,
01:03:36.024 – 01:03:39.974
svo ég fór í gönguferð til að sjá höfuðborgina.
01:03:40.069 – 01:03:44.981
Hilary! Ég er með uppgjafahermennina. Hvað viltu þeim?
01:03:45.074 – 01:03:47.566
Það var gott að mamma hvíldi sig,
01:03:47.66 – 01:03:50.578
því göturnar voru troðfullar af fólki
01:03:50.663 – 01:03:53.581
að horfa á allar stytturnar og minnisvarðana,
01:03:53.666 – 01:03:55.825
og sumt af þessu fólki var hávært og ýtið.
01:03:55.919 – 01:03:58.457
Allt í lagi, fylgið mér! Áfram!
01:03:58.546 – 01:04:01.915
Hvert sem ég fór þurfti ég að standa í röð.
01:04:08.681 – 01:04:10.84
Komið. Áfram!
01:04:19.692 – 01:04:24.485
Þú ert góður maður að gera þetta. Góður.
01:04:24.572 – 01:04:26.695
Allt í lagi.
01:04:26.783 – 01:04:28.822
Það var maður að halda smá ræðu.
01:04:28.91 – 01:04:33.406
Og af einhverri ástæðu klæddist hann ameríska fánanum sem skyrtu.
01:04:35.083 – 01:04:38.95
Og honum líkaði að segja F-orðið.
01:04:39.045 – 01:04:41.37
F-þetta og F-hitt.
01:04:41.464 – 01:04:47.004
Og alltaf þegar hann sagði F-orðið, fagnaði fólk einhverra hluta vegna.
01:04:53.351 – 01:04:56.387
Komdu maður. Komdu hingað upp.
01:04:56.479 – 01:05:00.144
Komdu. Komdu. Já þú! Komdu. Áfram, áfram!
01:05:01.693 – 01:05:03.65
Farðu. Farðu þarna upp.
01:05:16.166 – 01:05:19.12
Segðu okkur aðeins frá stríðinu maður.
01:05:19.21 – 01:05:25.794
- Stríðinu í Víetnam? - Stríðinu í Víet-fjandans-nam!
01:05:49.783 – 01:05:51.193
Nú...
01:05:51.284 – 01:05:55.697
Það var aðeins eitt sem ég hafði að segja um stríðið í Víetnam.
01:05:55.789 – 01:06:00.082
Það er aðeins eitt sem ég hef að segja um stríðið í Víetnam.
01:06:03.755 – 01:06:05.629
Í Víetnam...
01:06:16.643 – 01:06:18.6
Hvern fjandann ertu að ger...
01:06:18.686 – 01:06:21.557
Ég skal berja þig helvítis svínið þitt!
01:06:21.648 – 01:06:24.055
Guð minn góður! Hvað hafa þeir gert?
01:06:25.026 – 01:06:27.019
Við heyrum ekki í þér!
01:06:27.821 – 01:06:29.944
Við heyrum ekkert!
01:06:31.157 – 01:06:33.031
Þessi... Þessi hérna! Láttu mig um þetta!
01:06:33.118 – 01:06:35.691
Talaðu hærra!
01:06:35.787 – 01:06:37.661
Þetta er komið.
01:06:37.747 – 01:06:42.456
Og það er allt sem ég hef að segja um það.
01:06:48.174 – 01:06:51.923
Þú hittir naglann á höfuðið maður. Þú sagðir það allt saman.
01:06:53.513 – 01:06:58.72
- Hvað heitirðu? - Ég heiti Forrest. Forrest Gump.
01:06:59.227 – 01:07:02.263
- Forrest Gump. - Gump!
01:07:41.227 – 01:07:45.095
Þetta var hamingjuríkasta stundin í lífi mínu.
01:07:46.441 – 01:07:50.225
Við Jenny vorum sem gulrætur og baunir á ný.
01:07:51.863 – 01:07:56.192
Hún sýndi mér borgina og kynnti mig fyrir nokkrum af nýju vinunum sínum.
01:07:56.284 – 01:07:59.7
Dragðu fyrir maður! Og komdu þínum hvíta rassi frá glugganum.
01:07:59.788 – 01:08:02.16
Veistu ekki að við eigum í stríði?
01:08:02.248 – 01:08:06.08
- Hann er í lagi, er einn af okkur. - Ég skal segja þér frá okkur.
01:08:06.169 – 01:08:08.375
Tilgangur okkar hér er að vernda svörtu leiðtogana okkar
01:08:08.463 – 01:08:10.455
fyrir kynþáttaárásum svínanna
01:08:10.548 – 01:08:12.505
sem vilja misþyrma svörtu leiðtogunum okkar,
01:08:12.592 – 01:08:16.637
nauðga konunum okkar og eyðileggja svört samfélög.
01:08:17.847 – 01:08:22.094
- Hver er barnamorðinginn? - Vinur minn sem ég sagði þér frá.
01:08:22.185 – 01:08:25.102
Þetta er Forrest Gump. Forrest þetta er Wesley.
01:08:25.188 – 01:08:27.679
Við Wesley búum saman í Berkeley,
01:08:27.774 – 01:08:30.691
og hann er forseti demókratafélags stúdenta í Berkeley.
01:08:30.777 – 01:08:33.694
Við erum hér til að bjóða vernd og hjálp
01:08:33.78 – 01:08:37.149
fyrir alla þá sem þarfnast okkar hjálpar, því við Svörtu Pardusarnir,
01:08:37.242 – 01:08:39.697
erum á móti stríðinu í Víetnam.
01:08:39.786 – 01:08:42.87
Við erum á móti öllum stríðum þar sem svartir hermenn eru sendir
01:08:42.956 – 01:08:44.829
á víglínuna til að deyja fyrir land sem hatar þá.
01:08:44.916 – 01:08:48.748
Við erum á móti öllum stríðum þar sem svartir hermenn berjast
01:08:48.837 – 01:08:52.621
og er svo misþyrmt og þeir drepnir í sínu eigin samfélagi.
01:08:52.715 – 01:08:56.381
Við erum á móti öllum þessum einræðislegu kynþáttaofsóknum...
01:09:11.693 – 01:09:15.393
Forrest! Hættu! Hættu!
01:09:24.164 – 01:09:26.737
Ég hefði ekki átt að koma með þig hingað.
01:09:26.833 – 01:09:30.831
Ég hefði mátt vita að það yrði eitthvað fjandans vesen!
01:09:31.463 – 01:09:34.132
Hann ætti ekki að berja þig Jenny.
01:09:39.179 – 01:09:41.218
Komdu Forrest.
01:09:46.186 – 01:09:50.978
Fyrirgefðu að ég slóst í miðri veislu Svörtu Pardusanna.
01:09:52.609 – 01:09:55.479
Hann meinar ekkert með því þegar hann gerir svona hluti.
01:09:55.57 – 01:09:58.191
Ég myndi aldrei meiða þig Jenny.
01:10:00.033 – 01:10:06.7
- Ég veit það Forrest. - Ég vildi verða kærastinn þinn.
01:10:17.091 – 01:10:24.09
Þessi búningur er geggjaður Forrest. Þú ert myndarlegur í honum.
01:10:28.061 – 01:10:30.813
- Veistu hvað? - Hvað?
01:10:33.066 – 01:10:37.11
Ég er glaður að við erum hér saman í höfuðborginni okkar.
01:10:38.738 – 01:10:40.565
Ég líka Forrest.
01:10:40.657 – 01:10:45.532
Við gengum um alla nóttina, Jenny og ég, töluðum bara saman.
01:10:46.287 – 01:10:51.033
Hún sagði mér frá öllum ferðalögunum sínum
01:10:51.126 – 01:10:54.91
og hvernig hún hafði uppgötvað leiðir til að víkka út hugann
01:10:55.004 – 01:11:00.591
og lært að búa í Samhljómun sem hlýtur að vera fyrir vestan,
01:11:00.677 – 01:11:04.377
því hún fór alla leið til Kaliforníu.
01:11:05.682 – 01:11:09.762
Hæ. Langar einhvern að fara til San Francisco?
01:11:09.853 – 01:11:12.937
- Ég skal koma. - Frábært!
01:11:13.022 – 01:11:17.103
Þetta var mjög sérstök nótt fyrir okkur bæði.
01:11:18.903 – 01:11:20.896
Ég vildi ekki að hún endaði.
01:11:22.031 – 01:11:26.444
- Bara ef þú þyrftir ekki að fara. - Ég verð, Forrest.
01:11:28.079 – 01:11:32.955
Jenny? Hlutirnir fóru aðeins úr böndunum.
01:11:33.668 – 01:11:37.997
Það er bara þetta stríð og lygahundurinn hann Johnson og...
01:11:39.466 – 01:11:42.336
Ég myndi aldrei meiða þig. Þú veist það.
01:11:45.096 – 01:11:47.172
Veistu hvað ég held?
01:11:49.142 – 01:11:54.349
Ég held þú ættir að fara til Greenbow, Alabama!
01:12:04.657 – 01:12:09.865
Forrest, líf okkar eru svo ólík.
01:12:18.671 – 01:12:22.254
Ég vil að þú hafir hana.
01:12:26.679 – 01:12:28.719
Forrest ég get ekki tekið við henni.
01:12:30.683 – 01:12:35.511
Ég fékk hana bara með því að gera það sem þú sagðir mér að gera.
01:12:37.065 – 01:12:41.857
- Af hverju ertu mér svona góður? - Þú ert stúlkan mín.
01:12:44.447 – 01:12:46.772
Ég verð alltaf stúlkan þín.
01:13:25.822 – 01:13:31.409
Og rétt sí-svona, var hún horfin úr lífi mínu aftur.
01:13:33.246 – 01:13:40.494
Þetta er lítið skref fyrir manninn en feikna stökk fyrir mannkynið.
01:13:45.091 – 01:13:49.634
Ég hélt ég þyrfti að fara aftur til Víetnam en í staðinn ákváðu þeir að
01:13:49.721 – 01:13:53.968
mín besta leið til að berjast gegn kommúnisma væri að spila borðtennis,
01:13:54.058 – 01:13:57.807
svo ég var settur í Sérþjónustuna að ferðast um landið,
01:13:57.896 – 01:14:01.976
til að gleðja særða hermenn og kenna þeim að spila borðtennis.
01:14:02.066 – 01:14:03.644
Ég var svo góður,
01:14:03.735 – 01:14:07.151
að herinn ákvað að ég ætti að vera í landsliðinu í borðtennis.
01:14:08.156 – 01:14:11.572
Við vorum fyrstu Ameríkanarnir til að heimsækja landið Kína
01:14:11.659 – 01:14:13.569
í milljón ár eða eitthvað svoleiðis.
01:14:13.661 – 01:14:16.579
Einhver sagði að heimsfriðurinn lægi í okkar höndum,
01:14:16.664 – 01:14:19.286
en það eina sem ég gerði var að spila borðtennis.
01:14:19.375 – 01:14:22.958
Þegar ég kom heim var ég orðinn frægur,
01:14:23.046 – 01:14:26
frægari en Kapteinn Kengúra.
01:14:26.09 – 01:14:29.459
Hérna er hann, Forrest Gump. Hérna.
01:14:38.353 – 01:14:42.979
- Forrest Gump, John Lennon. - Velkominn heim.
01:14:43.066 – 01:14:47.277
Geturðu sagt okkur hvernig Kína var?
01:14:50.532 – 01:14:54.992
Í Kína á fólk nánast ekkert.
01:14:55.078 – 01:14:56.905
Engar eignir?
01:14:59.332 – 01:15:03.994
Og í Kína fer fólk aldrei í kirkju.
01:15:04.087 – 01:15:08.832
- Trúleysi líka? - Það er erfitt að ímynda sér.
01:15:09.384 – 01:15:12.587
Nú það er auðvelt ef þú reynir Dick.
01:15:12.679 – 01:15:16.012
Nokkrum árum seinna var þessi ungi indæli maður frá Englandi
01:15:16.099 – 01:15:20.975
á leið heim að hitta drenginn sinn og var að gefa eiginhandaráritanir.
01:15:21.062 – 01:15:25.558
Af engri sérstakri ástæðu skaut hann einhver.
01:15:28.069 – 01:15:32.114
Þeir veittu þér Heiðursorðu þjóðþings.
01:15:33.575 – 01:15:35.318
Þetta er lautinant Dan.
01:15:38.079 – 01:15:39.906
Lautinant Dan!
01:15:39.998 – 01:15:44.992
Þeir veittu þér Heiðursorðu þjóðþings.
01:15:46.087 – 01:15:47.961
Já herra. Það gerðu þeir svo sannarlega.
01:15:48.047 – 01:15:53.587
Þeir veittu þér, hálfvita, fábjána sem kemur fram í sjónvarpi
01:15:53.678 – 01:15:59.017
og gerir sig að fífli fyrir framan alla fjandans þjóðina,
01:15:59.1 – 01:16:01.556
Heiðursorðu þjóðþings.
01:16:02.187 – 01:16:04.013
Já herra.
01:16:06.065 – 01:16:09.316
Nú það er alveg frábært!
01:16:10.779 – 01:16:16.021
Ég hef bara eitt að segja um það. Guð blessi fjandans Ameríku.
01:16:24.626 – 01:16:26.453
Lautinant Dan!
01:16:26.544 – 01:16:30.127
Lautinant Dan sagðist búa á hóteli.
01:16:30.215 – 01:16:35.422
Þar sem hann hafði enga fætur þá æfði hann handleggina.
01:16:37.639 – 01:16:39.548
Farðu til hægri. Til hægri!
01:16:43.269 – 01:16:45.096
Svona nú!
01:16:45.188 – 01:16:48.557
Hvað gerirðu hér í New York lautinant Dan?
01:16:48.65 – 01:16:50.975
Ég er á spena hjá ríkisstjórninni.
01:16:55.532 – 01:16:59.992
Ertu blindur? Ég er á gangi hér! Út! Komdu. Áfram, áfram!
01:17:07.085 – 01:17:11.498
Ég gisti hjá lautinant Dan og hélt upp á hátíðarnar.
01:17:15.385 – 01:17:19.963
Eigið frábært ár og flýtið ykkur heim. Guð blessi ykkur.
01:17:22.142 – 01:17:25.392
Ertu búinn að finna Jesús, Gump?
01:17:25.478 – 01:17:29.642
Ég vissi ekki að ég ætti að leita að honum herra.
01:17:37.323 – 01:17:42.614
Það er allt sem krypplingarnir í stjórn uppgjafahermanna tala um.
01:17:44.289 – 01:17:50.742
Jesús þetta og Jesús hitt. Hef ég fundið Jesús?
01:17:51.504 – 01:17:54.92
Þeir létu jafnvel prest koma og tala við mig.
01:17:55.008 – 01:18:00.631
Hann sagði guð hlusta en ég yrði að hjálpa sjálfum mér.
01:18:00.722 – 01:18:03.592
Ef ég meðtek Jesú inn í mitt hjarta,
01:18:03.683 – 01:18:08.012
fæ ég að ganga við hlið hans í himnaríki.
01:18:08.104 – 01:18:10.429
Heyrðir þú hvað ég sagði?
01:18:11.733 – 01:18:16.062
Ganga við hlið hans í himnaríki.
01:18:16.154 – 01:18:22.441
Þið getið kysst minn krypplaða rass. Guð hlustar? Djöfulsins kjaftæði.
01:18:25.747 – 01:18:28.202
Ég fer til himna lautinant Dan.
01:18:36.09 – 01:18:37.466
Jæja...
01:18:40.136 – 01:18:44.051
Áður en þú ferð, komdu þér niður á horn
01:18:44.14 – 01:18:46.927
- og keyptu meira áfengi? - Já herra.
01:18:47.018 – 01:18:51.265
Við erum hérumbil við 45. stræti í New York borg við Astor torg.
01:18:51.356 – 01:18:53.644
Hér stóð gamla Astor hótelið fyrrum...
01:18:53.733 – 01:18:57.683
- Hvað er í Bayou La Batre? - Rækjubátar.
01:18:57.779 – 01:19:01.029
Rækjubátar? Hverjum í skrattanum er ekki sama um rækjubáta?
01:19:01.116 – 01:19:05.065
Ég þarf að kaupa einn um leið og ég eignast pening.
01:19:05.161 – 01:19:06.655
Ég lofaði Bubba í Víetnam
01:19:06.746 – 01:19:10.032
að um leið og stríðinu lyki yrðum við meðeigendur.
01:19:10.125 – 01:19:13.659
Hann yrði skipstjórinn og ég yrði fyrsti stýrimaður.
01:19:13.753 – 01:19:16.624
En þar sem hann er dáinn núna verð ég að vera skipstjórinn.
01:19:16.714 – 01:19:18.624
Skipstjóri á rækjubát.
01:19:18.716 – 01:19:21.883
Já herra. Loforð er loforð lautinant Dan.
01:19:24.097 – 01:19:26.054
Heyrið þetta!
01:19:27.475 – 01:19:31.936
Óbreyttur Gump hérna ætlar að verða skipstjóri á rækjubát.
01:19:32.021 – 01:19:35.889
Ég skal segja þér eitt Gilligan. Daginn sem þú verður skipstjóri
01:19:35.984 – 01:19:38.226
á rækjubát, kem ég og verð þinn fyrsti stýrimaður.
01:19:39.696 – 01:19:44.654
Ef þú gerist skipstjóri á rækjubát er það dagurinn sem ég gerist geimfari!
01:19:44.742 – 01:19:48.028
Danny yfir hverju ertu að kvarta? Hvernig hefurðu það?
01:19:48.121 – 01:19:53.661
- Hver er vinur þinn? - Ég heiti Forrest. Forrest Gump.
01:19:53.751 – 01:19:58.081
Þetta er kæna Carla og langleggjaða Lenore.
01:19:58.173 – 01:20:02.04
Hvar hefurðu verið krútt? Ég hef ekki séð þig nýlega.
01:20:02.135 – 01:20:04.626
Þú hefðir átt að vera hér um jólin.
01:20:04.721 – 01:20:08.635
Því Tommy bauð umgang og gaf öllum kalkúnasamloku.
01:20:08.725 – 01:20:10.599
Ég var með gest.
01:20:10.727 – 01:20:14.641
Við vorum þarna! Þetta er Times Square.
01:20:14.731 – 01:20:19.642
Elskarðu ekki gamlárskvöld? Þú getur byrjað alveg upp á nýtt.
01:20:19.736 – 01:20:22.441
Allir fá annað tækifæri.
01:20:22.989 – 01:20:25.907
Það er skrýtið, en mitt í allri þessari skemmtun,
01:20:25.992 – 01:20:27.985
fór ég að hugsa um Jenny,
01:20:28.077 – 01:20:32.704
velti því fyrir mér hvernig hún eyddi gamlárskvöldi í Kaliforníu.
01:20:55.021 – 01:20:58.556
Níu, átta, sjö, seX,
01:20:58.65 – 01:21:04.77
fimm, fjórar, þrjár, tvær, ein! Gleðilegt nýtt ár!
01:21:22.048 – 01:21:24.966
Gleðilegt nýtt ár lautinant Dan!
01:21:59.627 – 01:22:03.542
Hvað ertu, heimskingi eða hvað? Hvað er að þér?
01:22:03.631 – 01:22:08.589
Hvað er að honum? Týndirðu tólunum í stríðinu eða hvað?
01:22:08.678 – 01:22:11.549
- Er vinur þinn heimskingi eða hvað? - Hvað sagðir þú?
01:22:11.639 – 01:22:13.965
Ég sagði er vinur þinn heimskingi eða hvað?
01:22:14.058 – 01:22:16.929
- Ekki kalla hann heimskingja! - Heyrðu ekki ýta henni!
01:22:17.02 – 01:22:19.974
Þegi þú! Þú skalt aldrei kalla hann heimskingja!
01:22:20.064 – 01:22:22.39
Af hverju ertu svona æstur?
01:22:22.484 – 01:22:26.018
Takið fjandans fötin ykkar og komið ykkur út!
01:22:26.112 – 01:22:29.279
Þú ættir að vera með skemmtiatriði í fjölleikahúsi. Þú ert ömurlegur!
01:22:29.365 – 01:22:30.824
Komið ykkur út!
01:22:30.909 – 01:22:34.408
- Þroskahefti auli! - Aumingi. Viðrini!
01:22:38.958 – 01:22:40.785
Ó, nei.
01:23:05.568 – 01:23:09.898
Fyrirgefðu að ég eyðilagði veisluna fyrir þér lautinant Dan.
01:23:09.989 – 01:23:12.362
Hún bragðaðist eins og sígarettur.
01:23:28.55 – 01:23:33.342
Ég býst við að lautinant Dan áttaði sig á að sumu verður ekki breytt.
01:23:33.429 – 01:23:36.383
Hann vildi ekki vera kallaður krypplingur
01:23:36.474 – 01:23:39.926
eins og ég vildi ekki vera kallaður heimskingi.
01:23:43.94 – 01:23:46.182
Gleðilegt nýtt ár Gump.
01:23:51.364 – 01:23:53.855
Ameríska landsliðið í borðtennis hitti NiXon forseta í dag...
01:23:53.95 – 01:23:57.449
Og veistu hvað? Nokkrum mánuðum seinna,
01:23:57.537 – 01:24:01.866
buðu þeir mér og borðtennisliðinu í heimsókn í Hvíta húsið.
01:24:01.958 – 01:24:04.959
Svo ég fór, aftur.
01:24:05.044 – 01:24:08.627
Og hitti forseta Bandaríkjanna, aftur.
01:24:08.715 – 01:24:12.878
En í þetta skiptið útveguðu þeir okkur ekki herbergi á flottu hóteli.
01:24:12.969 – 01:24:16.468
Skemmtirðu þér vel hér í höfuðborg landsins ungi maður?
01:24:16.556 – 01:24:19.723
- Hvar gistir þú? - Það er kallað Ebbott hótelið.
01:24:19.809 – 01:24:22.347
Ó, nei. Ég veit um mun betra hótel.
01:24:22.437 – 01:24:26.766
Það er glænýtt. Mjög nýtískulegt. Ég læt starfsfólkið mitt ganga frá því.
01:24:26.858 – 01:24:29.479
- Öryggisgæsla. - Já. Herra...
01:24:29.569 – 01:24:34.908
Þið ættuð að senda viðhaldsmann í skrifstofuna hér á móti.
01:24:34.991 – 01:24:39.452
Ljósin eru slökkt og þeir virðast vera að leita að rafmagnstöflunni.
01:24:39.537 – 01:24:42.491
Því þessi vasaljós halda fyrir mér vöku.
01:24:42.582 – 01:24:46.247
- Takk herra. Við athugum þetta. - Þakka þér fyrir. Góða nótt.
01:24:48.963 – 01:24:52.463
Þar af leiðandi, mun ég segja af mér forsetaembættinu,
01:24:52.55 – 01:24:56.88
frá og með hádegi á morgun. Ford varaforseti
01:24:56.971 – 01:25:01.799
sver forsetaeiðinn á sama tíma í þessari skrifstofu.
01:25:12.946 – 01:25:15.9
- Forrest Gump. - Já herra!
01:25:15.99 – 01:25:21.826
Í hvíld. Ég er með lausnarpappírana. Herþjónustu þinni er lokið vinur.
01:25:23.581 – 01:25:26.915
Þýðir þetta að ég megi ekki spila borðtennis lengur?
01:25:27.001 – 01:25:28.994
Ekki fyrir herinn.
01:25:30.964 – 01:25:36.504
Og rétt sí-svona, var þjónustu minni fyrir Bandaríkjaher lokið.
01:25:40.974 – 01:25:42.966
Svo ég fór heim.
01:26:04.747 – 01:26:08.792
- Ég er kominn heim mamma. - Ég veit. Ég veit.
01:26:10.17 – 01:26:11.664
Louise, hann er kominn.
01:26:11.754 – 01:26:15.835
Þegar ég kom heim vissi ég ekki að mamma hafði fengið allskyns gesti.
01:26:15.925 – 01:26:18.595
Við höfum fengið allskyns gesti.
01:26:18.678 – 01:26:21.43
Allir vilja fá þig til að nota borðtennisdótið sitt.
01:26:21.514 – 01:26:25.215
Einn maður skyldi eftir ávísun upp á $25,000
01:26:25.31 – 01:26:29.094
ef þú samþykktir að segja að þú notir bara spaðann þeirra.
01:26:29.189 – 01:26:31.596
En ég vil bara nota spaðann minn.
01:26:31.691 – 01:26:33.814
- Hæ fröken Louise. - Hæ Forrest.
01:26:33.902 – 01:26:37.686
Ég veit það, en þetta eru $25,000 Forrest.
01:26:37.78 – 01:26:41.114
Ég hélt þú gætir kannski haldið á honum í smástund,
01:26:41.201 – 01:26:43.692
til að sjá hvort þú vendist honum.
01:26:43.786 – 01:26:48.365
Hún mamma hafði rétt fyrir sér. Það er skrýtið hvernig hlutirnir þróast.
01:26:48.458 – 01:26:50.45
Ég stoppaði ekki lengi heima
01:26:50.543 – 01:26:55.501
því ég lofaði Bubba og ég reyni alltaf að standa við loforð mín,
01:26:55.59 – 01:26:59.457
svo ég fór til Bayou La Batre til að hitta fjölskyldu Bubba.
01:26:59.552 – 01:27:04.013
Ertu brjálaður eða bara heimskur?
01:27:04.098 – 01:27:08.179
- Heimskur er hvað heimskur gerir. - Ég býst við því.
01:27:08.353 – 01:27:12.979
Og að sjálfsögðu vottaði ég Bubba virðingu mína.
01:27:14.15 – 01:27:16.855
Hæ Bubba. Þetta er ég, Forrest Gump.
01:27:20.114 – 01:27:25.073
Ég man allt sem þú sagðir mér og ég er búinn að reikna allt út.
01:27:26.871 – 01:27:34.535
Ég ætla að nota $24, 562. 47 sem ég á,
01:27:34.629 – 01:27:38.045
það er afgangurinn eftir nýja klippingu og ný föt,
01:27:38.133 – 01:27:41.087
og ég bauð mömmu út í rosalega flottan kvöldverð,
01:27:41.177 – 01:27:44.048
og ég keypti rútumiða og þrjár gosflöskur.
01:27:44.139 – 01:27:48.635
Segðu mér eitt. Ertu heimskur eða hvað?
01:27:48.726 – 01:27:51.3
Heimskur er hvað heimskur gerir herra.
01:27:51.396 – 01:27:53.27
Þetta er afgangurinn eftir að ég sagði:
01:27:53.356 – 01:27:57.306
"Þegar ég var í Kína í ameríska landsliðinu í borðtennis,
01:27:57.402 – 01:27:59.276
"elskaði ég að spila borðtennis
01:27:59.362 – 01:28:01.52
"með FleX-o-lite borðtennisspaðanum, "
01:28:01.614 – 01:28:03.654
sem allir vita að er ekki satt,
01:28:03.741 – 01:28:07.822
en mamma sagði þetta bara litla hvíta lygi sem skaðaði engan.
01:28:07.912 – 01:28:12.124
Svo allavega, ég ætla að eyða því í eldsneyti, reipi,
01:28:12.208 – 01:28:16.372
og ný net og glænýjan rækjubát.
01:28:37.65 – 01:28:40.984
Bubba sagði mér allt sem hann vissi um rækjuveiðar,
01:28:41.07 – 01:28:43.988
en veistu hverju ég komst að?
01:28:45.074 – 01:28:47.744
Rækjuveiðar eru erfiðar.
01:28:49.662 – 01:28:52.332
Ég veiddi bara fimm.
01:28:52.415 – 01:28:55.914
Tvær í viðbót og þú getur fengið þér rækjukokteil.
01:28:57.629 – 01:29:00.583
Hefurðu hugleitt að nefna þennan gamla bát?
01:29:00.673 – 01:29:03.544
Það boðar ólukku að vera á nafnlausum bát.
01:29:03.635 – 01:29:05.96
Ég hafði aldrei skírt bát áður,
01:29:06.054 – 01:29:11.095
en það var aðeins eitt nafn sem mér datt í hug,
01:29:11.184 – 01:29:15.134
fallegasta nafn í öllum heiminum.
01:29:36.292 – 01:29:42.081
Ég hafði ekki heyrt frá Jenny í langan tíma en hugsaði oft um hana.
01:29:42.173 – 01:29:45.091
Ég vonaði að hvað sem hún væri að gera gerði hana hamingjusama.
01:31:31.241 – 01:31:34.574
Ég var alltaf að hugsa um Jenny.
01:32:23.501 – 01:32:28.21
Lautinant Dan hvað ertu að gera hérna?
01:32:28.298 – 01:32:31.417
Nú ég kom til að prófa sjófæturna mína.
01:32:31.509 – 01:32:34.546
En þú hefur enga fætur lautinant Dan.
01:32:34.637 – 01:32:40.261
Já ég veit það. Þú skrifaðir mér bréf fíflið þitt.
01:32:40.351 – 01:32:45.726
Jæja, jæja. Forrest Gump skipstjóri. Ég varð að sjá það sjálfur.
01:32:47.066 – 01:32:53.021
Og ég sagði þér að ef þú yrðir skipstjóri á rækjubát einn daginn,
01:32:53.114 – 01:32:56.566
yrði ég fyrsti stýrimaðurinn þinn. Nú hér er ég.
01:32:56.659 – 01:32:59.696
- Ég er maður orða minna. - Allt í lagi.
01:32:59.787 – 01:33:03.785
En ekki halda að ég fari að kalla þig "herra. "
01:33:03.875 – 01:33:06.033
Nei herra.
01:33:14.135 – 01:33:16.294
Þetta er báturinn minn.
01:33:18.807 – 01:33:22.851
Ég hef á tilfinningunni að ef við förum austur,
01:33:22.936 – 01:33:26.554
finnum við rækju. Beygðu til vinstri.
01:33:28.024 – 01:33:30.313
- Beygðu til vinstri! - Í hvaða átt?
01:33:30.401 – 01:33:32.939
Þarna! Þær eru þarna!
01:33:33.029 – 01:33:37.857
- Taktu stýrið, beygðu til vinstri. - Allt í lagi.
01:33:39.244 – 01:33:43.656
Gump hvað ertu að gera? Beygðu til vinstri! Til vinstri!
01:33:45.5 – 01:33:49.58
Þangað ætlum við til að finna þessa rækju drengur minn!
01:33:50.505 – 01:33:52.497
Þarna finnum við þær.
01:34:05.103 – 01:34:09.017
- Engin rækja ennþá lautinant Dan. - Svo ég hafði rangt fyrir mér.
01:34:09.107 – 01:34:12.024
Hvernig eigum við að finna þær?
01:34:12.11 – 01:34:15.894
Kannski þú ættir bara að biðja fyrir rækjum.
01:34:22.287 – 01:34:24.825
Svo ég fór í kirkju á hverjum sunnudegi.
01:34:26.332 – 01:34:32.086
Stundum kom lautinant Dan líka þó hann léti mig um að biðja.
01:34:46.769 – 01:34:52.108
- Engin rækja. - Hvar í fjáranum er þessi guð þinn?
01:34:52.192 – 01:34:57.233
Það skrýtna var að þegar lautinant Dan sagði þetta, þá sýndi guð sig.
01:35:14.172 – 01:35:16.663
Þú sekkir þessum bát aldrei!
01:35:16.758 – 01:35:22.878
Ég var hræddur, en lautinant Dan, hann var brjálaður.
01:35:22.972 – 01:35:25.38
Komdu!
01:35:27.352 – 01:35:33.224
Kallarðu þetta óveður? Komdu þú tíkarsonur!
01:35:35.068 – 01:35:42.565
Lokauppgjörið er núna! Þú og ég! Hér er ég! Taktu mig!
01:35:44.828 – 01:35:48.612
Þú sekkir þessum bát aldrei!
01:35:50.875 – 01:35:52.915
Fellibylurinn Carmen fór hér í gegn í gærdag,
01:35:53.002 – 01:35:55.161
og eyðilagði næstum allt sem á vegi hans varð.
01:35:55.255 – 01:35:58.172
Eins og í öðrum bæjum eftir allri ströndinni,
01:35:58.258 – 01:36:00.796
hefur allur rækjuiðnaður Bayou La Batres
01:36:00.885 – 01:36:06.093
orðið fyrir barðinu á Carmen og verið skilinn eftir í rúst.
01:36:06.182 – 01:36:07.76
Þessi fréttamaður komst að því,
01:36:07.851 – 01:36:11.683
að í raun hafi aðeins einn rækjubátur staðist þolraunina.
01:36:11.771 – 01:36:14.227
Louise. Louise þarna er Forrest.
01:36:14.315 – 01:36:17.4
Eftir þetta voru rækjuveiðar auðveldar.
01:36:23.199 – 01:36:26.2
Þar sem fólk þurfti enn að fá rækjur í rækjukokteila
01:36:26.286 – 01:36:30.615
og á grillið og allt, og við vorum eini báturinn sem eftir stóð,
01:36:30.707 – 01:36:36.081
þá fékk það Bubba-Gump rækjur. Við eigum fullt af bátum.
01:36:36.171 – 01:36:38.247
Tólf Jenny-bátar, stórt gamalt birgðahús.
01:36:38.339 – 01:36:42.633
Það eru meira að segja til hattar sem á stendur "Bubba-Gump".
01:36:42.719 – 01:36:45.34
Bubba-Gump rækjur. Alþekkt nafn.
01:36:45.43 – 01:36:47.173
Bíddu við drengur.
01:36:47.265 – 01:36:51.974
Ertu að segja mér að þú sért eigandi Bubba-Gump rækjufyrirtækisins?
01:36:52.061 – 01:36:54.979
Já. Við eigum meiri pening en Davy Crockett.
01:36:55.064 – 01:37:00.307
Drengur, ég hef heyrt ýmsa vitleysu um ævina en þetta tekur öllu fram.
01:37:02.906 – 01:37:06.405
Við sátum við hliðina á milljónamæringi.
01:37:09.37 – 01:37:14.495
Jæja, mér fannst þetta yndisleg saga,
01:37:14.584 – 01:37:19.709
og þú segir hana svo vel, með svo miklum ákafa.
01:37:19.797 – 01:37:23.795
Viltu sjá hvernig lautinant Dan lítur út?
01:37:23.885 – 01:37:26.21
Já það vil ég.
01:37:30.517 – 01:37:32.343
Þetta er hann.
01:37:34.437 – 01:37:37.355
Ég skal segja þér eitt um lautinant Dan.
01:37:44.072 – 01:37:48.319
Ég þakkaði þér aldrei fyrir að bjarga lífi mínu.
01:38:14.018 – 01:38:20.306
Hann sagði það beinlínis aldrei en ég held að hann hafi sæst við guð.
01:38:28.158 – 01:38:29.984
Í annað sinn á 17 dögum,
01:38:30.076 – 01:38:33.659
slapp Ford forseti í dag undan hugsanlegu launmorði.
01:38:33.746 – 01:38:38.373
- Stöð til Jenny 1. - Jenny 1. Talaðu Margo.
01:38:38.459 – 01:38:40.369
Það er símtal til Forrest.
01:38:40.461 – 01:38:42.953
Þú verður að segja þeim að hringja aftur.
01:38:43.047 – 01:38:47.59
- Hann er upptekinn í augnablikinu. - Mamma hans er veik.
01:39:06.321 – 01:39:09.487
- Hvar er mamma? - Hún er uppi.
01:39:11.534 – 01:39:13.693
Hæ Forrest.
01:39:13.786 – 01:39:17.369
- Ég sé þig á morgun. - Allt í lagi.
01:39:23.838 – 01:39:27.503
Við réttum svo sannarlega úr þér, ekki satt drengur?
01:39:38.811 – 01:39:43.105
- Hvað er að mamma? - Ég er að deyja Forrest.
01:39:45.527 – 01:39:48.444
Komdu inn, sestu hérna.
01:40:02.043 – 01:40:08.662
- Af hverju ertu að deyja mamma? - Minn tími er kominn.
01:40:10.552 – 01:40:14.763
Ekki vera hræddur elskan.
01:40:16.516 – 01:40:21.676
Dauðinn er hluti af lífinu. Hlutverk sem okkur er öllum ætlað.
01:40:22.897 – 01:40:28.188
Ég vissi það ekki, en mér var ætlað að vera mamma þín.
01:40:28.278 – 01:40:32.94
- Ég gerði mitt besta. - Þú stóðst þig vel.
01:40:33.032 – 01:40:38.952
Nú ég trúi því að þú skapir þér þín eigin örlög.
01:40:39.414 – 01:40:43.992
Þú gerir þitt besta við það sem guð gefur þér.
01:40:47.463 – 01:40:50.085
Hver eru mín örlög mamma?
01:40:50.175 – 01:40:54.635
Þú verður að finna út úr því sjálfur.
01:40:55.972 – 01:40:58.926
Lífið er konfektkassi Forrest.
01:40:59.017 – 01:41:01.887
Þú veist aldrei hvaða mola þú færð.
01:41:01.978 – 01:41:06.225
Mamma fann alltaf leið til að útskýra hlutina svo ég skyldi þá.
01:41:06.316 – 01:41:08.355
Ég á eftir að sakna þín Forrest.
01:41:10.028 – 01:41:14.322
Hún hafði fengið krabbamein og dó á þriðjudegi.
01:41:14.407 – 01:41:19.116
Ég keypti nýjan hatt fyrir hana með litlum blómum á.
01:41:22.207 – 01:41:25.326
Og það er allt sem ég hef að segja um það.
01:41:32.008 – 01:41:34.879
Sagðist þú ekki vera að bíða eftir strætisvagni númer sjö?
01:41:34.969 – 01:41:38.173
Það kemur annar fljótlega.
01:41:41.059 – 01:41:45.519
Þar sem ég hafði verið ruðningsstjarna og stríðshetja
01:41:45.605 – 01:41:48.559
og landsfrægur og skipstjóri rækjubáts
01:41:48.65 – 01:41:52.517
og útskrifast úr háskóla, hittust borgarfeður í Greenbow, Alabama
01:41:52.612 – 01:41:55.317
og ákváðu að bjóða mér fínt starf.
01:41:56.95 – 01:42:00.153
Svo ég fór aldrei aftur að vinna með lautinant Dan,
01:42:00.245 – 01:42:03.032
en hann sá þó um Bubba-Gump peningana.
01:42:03.122 – 01:42:07.535
Hann fjárfesti í einhverju ávaXtafyrirtæki.
01:42:07.627 – 01:42:11.292
Hann hringdi og sagði að við þyrftum engar peningaáhyggjur að hafa framar,
01:42:11.381 – 01:42:15.758
og ég sagði, "Það er gott. Þá er eitt færra að hafa áhyggjur af. "
01:42:17.72 – 01:42:21.848
Mamma var vön að segja að það er bara visst ríkidæmi sem maður þarfnast,
01:42:21.933 – 01:42:25.302
og hitt er bara til að sýnast.
01:42:25.395 – 01:42:30.935
Svo ég gaf stóran hluta til Foursquare Gospel kirkjunnar.
01:42:31.693 – 01:42:36.734
Og ég gaf stóran hluta til Bayou La Batre fiskisjúkrahússins.
01:42:38.241 – 01:42:44.077
Og jafnvel þó Bubba væri dáinn og lautinant Dan segði mig klikkaðan,
01:42:44.164 – 01:42:47.995
gaf ég mömmu Bubba hans hlut.
01:42:50.336 – 01:42:51.996
Og veistu hvað?
01:42:52.088 – 01:42:56.086
Hún þurfti ekki að vinna í eldhúsi einhvers annars lengur.
01:42:56.176 – 01:42:58.667
Þetta lyktar yndislega.
01:42:58.761 – 01:43:04.1
Og þar sem ég var grilljónamæringur og mér líkaði það svo vel
01:43:04.184 – 01:43:06.342
sló ég grasið frítt.
01:43:09.022 – 01:43:12.556
En á nóttinni þegar ekkert var að gera
01:43:12.65 – 01:43:17.692
og húsið allt tómt, hugsaði ég alltaf um Jenny.
01:44:21.636 – 01:44:25.087
Og skyndilega, var hún komin.
01:44:58.131 – 01:45:01.879
- Halló Forrest. - Halló Jenny.
01:45:12.645 – 01:45:15.73
Jenny kom aftur og gisti hjá mér.
01:45:15.815 – 01:45:20.643
Kannski vegna þess að hún hafði í ekkert annað hús að venda,
01:45:20.737 – 01:45:24.687
eða kannski vegna þess hve hún var þreytt, því hún fór í rúmið
01:45:24.782 – 01:45:29.409
og svaf og svaf, eins og hún hefði ekki sofið árum saman.
01:45:30.121 – 01:45:32.328
Það var yndislegt að hafa hana heima.
01:45:32.415 – 01:45:38.952
Á hverjum degi fórum við í göngu og ég blaðraði eins og api í tré,
01:45:39.047 – 01:45:41.917
og hún hlustaði þegar ég sagði frá borðtennis og rækjuveiðum
01:45:42.008 – 01:45:45.958
og ferð mömmu upp til himna. Ég sá alveg um að tala.
01:45:46.054 – 01:45:49.47
Jenny var oftast mjög þögul.
01:46:29.055 – 01:46:31.926
Hvernig gastu gert þetta?
01:47:09.053 – 01:47:13.596
Ég býst við að stundum sé bara ekki til nóg af steinum.
01:47:13.683 – 01:47:19.556
Ég vissi aldrei af hverju hún kom til baka, en mér var sama.
01:47:19.647 – 01:47:24.393
Þetta var eins og í gamla daga. Við vorum sem gulrætur og baunir á ný.
01:47:25.82 – 01:47:29.948
Á hverjum degi týndi ég falleg blóm og setti þau í herbergið hjá henni,
01:47:32.202 – 01:47:36.745
og hún gaf mér bestu gjöf sem nokkur getur fengið í heiminum.
01:47:36.831 – 01:47:38.871
Þetta eru bara hlaupaskór.
01:47:42.587 – 01:47:45.754
Og hún kenndi mér jafnvel að dansa.
01:47:55.642 – 01:47:59.722
Við vorum sem fjölskylda, Jenny og ég...
01:48:02.607 – 01:48:05.94
og þetta var hamingjuríkasti tíminn í lífi mínu.
01:48:30.218 – 01:48:34.263
Ertu hættur að horfa? Ég ætla í rúmið.
01:48:45.149 – 01:48:47.475
Viltu giftast mér?
01:48:51.656 – 01:48:55.072
Ég yrði þér góður eiginmaður Jenny.
01:48:57.662 – 01:48:59.619
Þú yrðir það Forrest.
01:49:01.583 – 01:49:03.824
En þú giftist mér ekki.
01:49:05.753 – 01:49:08.589
Þú vilt ekki giftast mér.
01:49:11.676 – 01:49:14.084
Af hverju elskar þú mig ekki Jenny?
01:49:19.309 – 01:49:25.228
Ég er ekki gáfaður maður en ég veit hvað ást er.
01:50:05.98 – 01:50:08.934
Forrest ég elska þig.
01:51:01.035 – 01:51:06.492
- Frá hverju ert þú að flýja? - Ég er ekki að flýja.
01:52:37.09 – 01:52:42.677
Þennan dag, af engri sérstakri ástæðu, ákvað ég að hlaupa smá.
01:52:43.096 – 01:52:46.88
Svo ég hljóp út að enda vegarins og þegar ég kom þangað
01:52:46.975 – 01:52:49.644
hugsaði ég að kannski ætti ég að hlaupa að bæjarmörkunum.
01:52:49.727 – 01:52:52.563
Carter forseti þjáist af örmögnun vegna hitans...
01:52:52.647 – 01:52:54.438
Og þegar ég kom þangað,
01:52:54.524 – 01:52:58.687
hugsaði ég að kannski ég ætti að hlaupa gegnum Greenbow sýslu.
01:52:58.778 – 01:53:01.269
Þar sem ég hafði hlaupið svona langt,
01:53:01.364 – 01:53:05.196
kannski ég ætti bara að hlaupa þvert yfir Alabama ríki.
01:53:05.285 – 01:53:08.95
Og það gerði ég. Ég hljóp í gegnum Alabama.
01:53:09.038 – 01:53:12.703
Af engri sérstakri ástæðu hélt ég bara áfram.
01:53:13.459 – 01:53:15.535
Ég hljóp að hafinu.
01:53:21.092 – 01:53:25.22
Og þegar ég kom þangað, fannst mér að þar sem ég væri kominn svona langt,
01:53:25.305 – 01:53:28.508
að ég gæti alveg eins snúið við og bara haldið áfram.
01:53:32.02 – 01:53:36.432
Þegar ég kom að öðru hafi, fannst mér að þar sem svona langt væri komið,
01:53:38.526 – 01:53:42.109
gæti ég alveg eins snúið við og bara haldið áfram.
01:53:42.197 – 01:53:47.701
Þegar ég varð þreyttur, svaf ég. Þegar ég varð svangur, borðaði ég.
01:53:47.785 – 01:53:53.409
Þegar ég þurfti að fara... þú veist... þá fór ég.
01:53:53.958 – 01:53:59.415
- Svo þú hljópst bara. - Já.
01:54:35.208 – 01:54:41.08
Ég hugsaði mikið um mömmu og Bubba og lautinant Dan.
01:54:41.172 – 01:54:47.376
Og mest af öllu hugsaði ég um Jenny. Ég hugsaði mikið um hana.
01:54:49.055 – 01:54:52.756
Í meira en tvö ár, hefur maður að nafni Forrest Gump,
01:54:52.851 – 01:54:55.52
garðyrkjumaður frá Greenbow, Alabama, bara stoppað til að sofa,
01:54:55.603 – 01:55:00.016
hann hefur hlaupið þvert yfir Ameríku. Charles Cooper segir frá.
01:55:00.108 – 01:55:03.358
Í fjórðu ferð sinni þvert yfir Ameríku,
01:55:03.444 – 01:55:08.237
mun Forrest Gump garðyrkjumaður fara yfir Mississippi ána í dag.
01:55:09.659 – 01:55:13.194
- Nú er ég hissa. Forrest? - Af hverju hleypur þú?
01:55:13.288 – 01:55:16.822
- Ertu að þessu fyrir heimsfrið? - Fyrir heimilislausa?
01:55:16.916 – 01:55:19.834
- Hleypur þú fyrir rétti kvenna? - Fyrir umhverfinu?
01:55:19.919 – 01:55:24.83
Þeir trúðu því ekki að neinn hlypi svona af engri ástæðu.
01:55:24.924 – 01:55:29.218
- Af hverju gerir þú þetta? - Mig langaði bara að hlaupa.
01:55:29.304 – 01:55:30.881
Mig langaði bara að hlaupa.
01:55:32.14 – 01:55:35.591
Þetta ert þú. Ég trúi því varla að þetta sért þú.
01:55:35.685 – 01:55:41.189
Af einhverri ástæðu virtist þetta hafa einhverja merkingu fyrir fólk.
01:55:41.274 – 01:55:43.682
Það var eins og klukka hringdi í höfðinu á mér.
01:55:43.776 – 01:55:47.395
Ég sagði, "Hér er náungi sem er með allt á hreinu.
01:55:47.488 – 01:55:51.403
"Hér er einhver sem veit svarið. " Ég fylgi þér, herra Gump.
01:55:51.492 – 01:55:53.781
Svo ég fékk félagsskap.
01:55:55.33 – 01:56:01.368
Og eftir það, meiri félagsskap. Og síðan bættist fleira fólk við.
01:56:03.546 – 01:56:06.666
Einhver sagði mér seinna að ég gæfi fólkinu von.
01:56:10.136 – 01:56:12.176
Ég veit ekkert um það,
01:56:12.263 – 01:56:16.806
en sumt af þessu fólki bað mig um hjálp.
01:56:16.893 – 01:56:21.389
Ég var að spá í hvort þú gætir hjálpað mér. Ég hanna stuðaramiða.
01:56:21.481 – 01:56:24.98
Mig vantar gott kjörorð og þar sem þú hefur verið svo andríkur,
01:56:25.068 – 01:56:27.606
hélt ég að þú gætir kannski hjálpað mér...
01:56:27.695 – 01:56:31.859
Vá maður! Þú hljópst ofan í hrúgu af hundaskít!
01:56:33.117 – 01:56:37.162
- Það gerist. - Hvað, skítur?
01:56:37.247 – 01:56:39.073
Stundum.
01:56:40.917 – 01:56:44.416
Og nokkrum árum seinna heyrði ég að þessi náungi hefði fundið upp
01:56:44.504 – 01:56:48.917
kjörorð fyrir stuðaramiða og grætt heilmikinn pening á því.
01:56:49.008 – 01:56:51.297
Í annað skipti var ég að hlaupa,
01:56:51.386 – 01:56:54.137
og einhver sem hafði tapað aleigunni í stuttermabolaiðnaðinum,
01:56:54.222 – 01:56:57.555
hann vildi að ég setti andlitið mitt á stuttermabol,
01:56:57.642 – 01:57:01.556
en hann gat ekki teiknað vel, og hann hafði ekki myndavél.
01:57:01.646 – 01:57:05.181
Hérna notaðu þennan. Engum líkar þessi litur hvort eð er.
01:57:09.32 – 01:57:11.147
Eigðu góðan dag.
01:57:12.949 – 01:57:16.365
Nokkrum árum seinna komst ég að því að hann fékk
01:57:16.452 – 01:57:20.402
hugmynd fyrir stuttermabol. Hann græddi fullt af pening.
01:57:22.917 – 01:57:27.828
Allavega, það sem ég var að segja, ég var kominn með mikinn félagsskap.
01:57:27.922 – 01:57:34.459
Mamma sagði: "Settu fortíðina á bak við þig áður en þú heldur áfram. "
01:57:34.929 – 01:57:38.844
Og ég held að hlaupin mín hafi snúist um það.
01:57:40.31 – 01:57:46.597
Ég hafði hlaupið í þrjú ár, tvo mánuði, 14 daga og 16 klukkustundir.
01:58:02.332 – 01:58:04.573
Þögn. Þögn. Hann ætlar að segja eitthvað.
01:58:16.304 – 01:58:18.676
Ég er fremur þreyttur.
01:58:21.017 – 01:58:23.425
Ég held ég fari heim núna.
01:58:40.912 – 01:58:43.45
Hvað eigum við að gera?
01:58:44.707 – 01:58:49.665
Og rétt sí-svona, voru hlaupadagar mínir á enda.
01:58:49.754 – 01:58:51.996
Svo ég fór heim til Alabama.
01:58:53.758 – 01:58:58.087
Fyrir augnabliki síðan, klukkan 2:25 þegar Reagan forseti var að fara...
01:59:00.098 – 01:59:04.096
... skaut launmorðingi fimm eða seX skotum.
01:59:04.185 – 01:59:06.474
Forsetinn var skotinn í brjóstið...
01:59:06.563 – 01:59:08.389
Ég náði í póstinn.
01:59:08.481 – 01:59:13.108
Og dag einn, úr heiðskýru lofti fékk ég bréf frá Jenny
01:59:13.194 – 01:59:17.026
og hún vildi vita hvort ég kæmi til Savannah til að hitta hana,
01:59:17.115 – 01:59:19.191
og þess vegna er ég hér.
01:59:20.535 – 01:59:22.611
Hún sá mig í sjónvarpinu að hlaupa.
01:59:22.704 – 01:59:27.116
Ég á að fara með strætisvagni númer níu til Richmond strætis,
01:59:27.208 – 01:59:34.089
fara úr og fara eina götu til vinstri til 1947 Henry strætis, íbúð 4.
01:59:34.173 – 01:59:37.673
Þú þarft ekki að taka strætisvagn.
01:59:37.76 – 01:59:42.802
Henry stræti er aðeins fimm eða seX götur þarna niður.
01:59:43.766 – 01:59:46.72
- Þarna niður? - Þarna niður.
01:59:48.563 – 01:59:51.018
Það var gaman að spjalla við þig.
01:59:53.318 – 01:59:55.725
Ég vona að allt gangi þér í haginn!
02:00:07.165 – 02:00:11.874
- Hvernig hefurðu það? Komdu inn! - Ég fékk bréfið þitt.
02:00:11.961 – 02:00:17.964
- Ég var að velta því fyrir mér. - Er þetta húsið þitt?
02:00:18.051 – 02:00:21.135
Já. Það er allt í drasli núna. Ég var að koma úr vinnunni.
02:00:21.221 – 02:00:25.053
Það er fínt. Þú ert með loftkælingu.
02:00:31.189 – 02:00:34.558
- Þakka þér fyrir. - Ég borðaði nokkra.
02:00:36.611 – 02:00:42.732
Ég hélt úrklippubók með greinunum þínum og allt. Þarna ertu.
02:00:44.577 – 02:00:46.57
Og hérna ertu að hlaupa.
02:00:46.663 – 02:00:48.869
Forrest Gump gerði mig að sinni leyniást.
02:00:48.957 – 02:00:53.702
Ég hljóp langa leið. Þetta er langur tími.
02:00:56.172 – 02:00:58.295
Og þarna...
02:01:04.18 – 02:01:07.798
Heyrðu Forrest, ég veit ekki hvernig ég á að segja þetta.
02:01:10.144 – 02:01:15.815
Ég vil biðja þig fyrirgefningar á öllu sem ég hef gert þér,
02:01:15.9 – 02:01:19.898
því ég var öll í ólagi í langan tíma og...
02:01:23.491 – 02:01:26.326
- Hæ. - Hæ þú.
02:01:26.411 – 02:01:29.495
- Þetta er gamall vinur frá Alabama. - Gleður mig að kynnast þér.
02:01:29.664 – 02:01:33.115
Í næstu viku breytist dagskráin hjá mér svo ég get...
02:01:33.209 – 02:01:35.498
Ekkert mál. Ég verð að fara. Ég lagði ólöglega.
02:01:35.587 – 02:01:37.46
Allt í lagi. Takk.
02:01:39.215 – 02:01:43.083
Þetta er góður vinur minn herra Gump. Getur þú sagt hæ?
02:01:43.177 – 02:01:45.633
- Halló herra Gump. - Halló.
02:01:45.722 – 02:01:49.766
- Má ég horfa á sjónvarpið núna? - Já. Hafðu það lágt stillt.
02:01:51.978 – 02:01:55.181
- Þú ert mamma Jenny. - Ég er mamma.
02:01:58.526 – 02:02:02.358
- Hann heitir Forrest. - Alveg eins og ég!
02:02:04.657 – 02:02:09.533
- Ég skírði hann eftir pabba sínum. - Heitir pabbi hans Forrest líka?
02:02:11.164 – 02:02:13.619
Þú ert pabbi hans Forrest.
02:02:30.308 – 02:02:33.807
Forrest horfðu á mig. Horfðu á mig Forrest.
02:02:35.146 – 02:02:41.066
Þú þarft ekki að gera neitt. Þú gerðir ekkert rangt. Allt í lagi?
02:02:45.657 – 02:02:47.483
Er hann ekki fallegur?
02:02:48.785 – 02:02:52.948
Hann er það fallegasta sem ég hef nokkurn tímann séð.
02:02:55.833 – 02:02:57.66
En...
02:03:00.797 – 02:03:03.003
Er hann klár? Getur hann...
02:03:03.091 – 02:03:07.669
Hann er mjög klár. Hann er einn af þeim gáfuðustu í bekknum.
02:03:16.145 – 02:03:18.933
Já það er allt í lagi. Farðu og talaðu við hann.
02:03:28.157 – 02:03:31.74
- Hvað ertu að horfa á? - Bert og Ernie.
02:03:54.184 – 02:03:58.644
Forrest ég er veik.
02:04:01.191 – 02:04:04.69
Hvað, ertu með hósta og kvef?
02:04:04.777 – 02:04:10.068
Ég er með einhvers konar vírus og læknarnir vita ekki hvað er að,
02:04:10.158 – 02:04:13.325
og það er ekkert sem þeir geta gert.
02:04:18.166 – 02:04:20.704
Þú getur komið heim með mér.
02:04:23.171 – 02:04:28.331
Þú og Forrest litli gætuð dvalist í húsinu mínu í Greenbow.
02:04:31.763 – 02:04:34.847
Ég skal hugsa um þig ef þú ert veik.
02:04:36.351 – 02:04:39.138
Viltu giftast mér Forrest?
02:04:44.442 – 02:04:45.853
Allt í lagi.
02:04:47.57 – 02:04:49.112
Fáið ykkur sæti.
02:04:52.575 – 02:04:55.612
Forrest? Það er kominn tími til að byrja.
02:05:14.389 – 02:05:17.758
Hæ. Bindið þitt.
02:05:30.697 – 02:05:32.985
Lautinant Dan.
02:05:47.755 – 02:05:51.8
- Lautinant Dan. - Halló Forrest.
02:05:52.176 – 02:05:56.008
Þú ert með nýjar fætur. Nýjar fætur!
02:05:57.307 – 02:06:01.091
Já. Ég er með nýjar fætur. Gerða eftir pöntun.
02:06:01.186 – 02:06:05.515
Títan málmblendi. Það sama og þeir nota í geimskutlur.
02:06:08.902 – 02:06:10.941
Töfrafætur.
02:06:12.78 – 02:06:17.277
Þetta er unnusta mín Susan.
02:06:19.746 – 02:06:24.491
- Lautinant Dan. - Hæ Forrest.
02:06:24.584 – 02:06:31.796
- Lautinant Dan þetta er Jenny mín. - Hæ. Gaman að hitta þig loksins.
02:06:42.352 – 02:06:46.432
Vilt þú, Forrest taka Jenny sem eiginkonu þína?
02:06:48.149 – 02:06:52.313
Vilt þú, Jenny taka Forrest sem eiginmann þinn
02:06:53.947 – 02:06:57.363
Og ég lýsi ykkur hér með hjón.
02:07:28.147 – 02:07:31.101
- Hæ. - Hæ.
02:07:50.169 – 02:07:52.791
Varstu hræddur í Víetnam?
02:07:54.132 – 02:07:58.675
Já. Nú, ég veit það ekki.
02:07:59.804 – 02:08:05.309
Stundum hætti að rigna nógu lengi til að sjá stjörnurnar skína.
02:08:08.146 – 02:08:10.103
Þá var það indælt.
02:08:13.484 – 02:08:17.981
Það er eins og þegar sólin sest niður í flóann.
02:08:18.072 – 02:08:22.984
Það voru alltaf milljón ljósagnir á vatninu.
02:08:24.621 – 02:08:28.369
Eins og þetta fjallavatn. Það var svo tært Jenny,
02:08:28.458 – 02:08:33.832
það var eins og tveir himnar væru hvor ofan á öðrum.
02:08:35.465 – 02:08:38.916
Og svo í eyðimörkinni, þegar sólin kom upp,
02:08:41.888 – 02:08:48.341
ég gat ekki séð hvar himinninn endaði og jörðin hófst.
02:08:49.771 – 02:08:52.059
Það var svo fallegt.
02:08:56.277 – 02:08:59.195
Ég vildi óska að ég hefði verið með þér.
02:09:02.45 – 02:09:04.443
Þú varst með mér.
02:09:14.587 – 02:09:16.414
Ég elska þig.
02:09:20.426 – 02:09:23.593
Þú lést á laugardagsmorgni.
02:09:25.431 – 02:09:29.595
Og ég jarðaði þig hérna undir trénu okkar.
02:09:34.023 – 02:09:39.777
Og ég lét jafna hús pabba þíns við jörðu.
02:09:43.575 – 02:09:50.787
Mamma var vön að segja að dauðinn væri hluti af lífinu.
02:09:54.043 – 02:09:56.285
Ég vildi óska að svo væri ekki.
02:09:59.215 – 02:10:03.427
Forrest litla gengur vel.
02:10:06.431 – 02:10:09.004
Hann byrjar í skólanum fljótlega,
02:10:10.018 – 02:10:14.347
og ég elda morgunverð, hádegisverð og kvöldverð á hverjum degi.
02:10:16.191 – 02:10:22.395
Ég passa að hann greiði sér og bursti tennurnar á hverjum degi.
02:10:25.033 – 02:10:31.153
Ég er að kenna honum borðtennis. Hann er virkilega góður.
02:10:31.247 – 02:10:33.287
Forrest, gefðu upp.
02:10:38.046 – 02:10:40.252
Við förum oft að veiða.
02:10:43.593 – 02:10:47.425
Og við lesum bók á hverju kvöldi. Hann er svo gáfaður Jenny.
02:10:49.807 – 02:10:54.849
Þú yrðir svo stolt af honum. Ég er það.
02:10:56.231 – 02:10:59.315
Hann skrifaði þér bréf.
02:11:00.86 – 02:11:02.983
Og hann segir að ég megi ekki lesa það.
02:11:03.071 – 02:11:07.115
Ég má það ekki svo ég skil það hér eftir fyrir þig.
02:11:29.847 – 02:11:35.933
Ég veit ekki hvort mamma hafði rétt fyrir sér eða lautinant Dan.
02:11:36.854 – 02:11:43.735
Ég veit ekki hvort við höfum öll okkar örlög
02:11:43.82 – 02:11:50.617
eða hvort við fljótum um fyrir slysni eftir hægum vindblæ.
02:11:55.039 – 02:12:00.034
En ég held að kannski sé það bæði.
02:12:04.841 – 02:12:08.126
Kannski bæði gerist á sama tíma.
02:12:13.808 – 02:12:15.765
En ég sakna þín Jenny.
02:12:22.191 – 02:12:26.9
Ef þig vantar eitthvað er ég ekki langt í burtu.
02:13:01.814 – 02:13:05.646
Hérna kemur rútan þín. Allt í lagi.
02:13:07.737 – 02:13:09.73
Ég þekki hana.
02:13:09.822 – 02:13:12.61
Ég ætla að spara hana fyrir upplestrartíma í skólanum,
02:13:12.7 – 02:13:15.452
vegna þess að amma var vön að lesa hana fyrir þig.
02:13:15.537 – 02:13:17.576
Uppáhaldsbókin mín.
02:13:24.754 – 02:13:27.043
Hérna.
02:13:34.055 – 02:13:35.514
Ekki...
02:13:37.684 – 02:13:42.891
- Ég vil segja þér að ég elski þig. - Ég elska þig líka pabbi.
02:13:42.981 – 02:13:46.184
Ég verð hérna þegar þú kemur til baka.
02:13:50.697 – 02:13:55.109
Þú veist að þetta er skólarútan, er það ekki?
02:13:55.201 – 02:14:00.029
Auðvitað og þú ert Dorothy Harris og ég er Forrest Gump.
02:15:22.789 – 02:15:29.702
Rippað af... ... ... ®ice!